Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 88

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 88
74 MENNTAMÁL Uppeldismálaþing S. í. B. og L. S. F. K. Á ellefta uppeldismálaþingi Sambands íslenzkra barnakennara og Landssambands framhaldsskólakennara 12. til 14. júní 1959 var rætt um geðvernd barna og unglinga og landafræðinám. í fyrra málinu var gerð eftirfarandi samþykkt: Ellefta uppeldismálaþing S. í. B. og L. S. F. K., lialdið í Reykjavík í júní 1959, skorar á menntamálaráðherra að beita sér hið fyrsta fyrir því, að komið verði á sálfræðilegri þjónustu fyrir barna- og unglinga- skóla í landinu. Lýsir þingið eindregnum stuðningi við tillögur þær um skipan sálfræðilegrar þjónustu í skólum, sem Félag íslenzkra sál- fræðinga liefur lagt fyrir uppeldismálaþingið og sendar hafa verið menntamálaráðherra. Ennfremur telur þingið brýna nauðsyn, að almenn geðverndarstarfsemi verði tekin upp meðal barna innan skóla- skyldualdurs. Greinargerð. í landinu eru nú hér um bil 26 þúsund börn og unglingar á fræðslu- skyldualdri. í slíkum fjölda koma fram margvísleg vandamál, sem sál- fræðilega leiðsögu þarf til að leysa, ef þau eiga ekki að há barninu í námi og verða hættuleg félagslegri aðlögun þess og geðheilbrigði. Vísindaleg uppeldisfræðiþekking hefur um langt skeið verið hagnýtt x skólastarfi nágrannalanda okkar og þykir ómissandi. Um þörf stór- aukinnar þjónustu af þessu tagi hér á landi munu nú allir sammála, sem að kennslu- og uppeldismálum starfa, eins og ítrekaðar samþykktir kennaraþinga á undanförnum árum staðfesta glögglega. Þjóðlífsbreyt- ingar síðustu ára valda því, að mikil þörf er á uppeldislegu leiðbein- ingarstarfi fyrir foreldra, og einnig meðal þeirra verða kröfur um þjón- ustu af þessu tagi stöðugt ákveðnari. Þá var samþykkt á þinginu allýtarleg áætlun um landafræðinám. Þingið taldi æskilegt að auka starfræna kennslu í landafræði og hlið- stæðum námsgreinum. Rætt var um nauðsyn á sérstakri þjálfun kenn- araefna og óskað námsskeiða fyrir starfandi kennara í þessum kennslu- aðferðum. Ennfremur taldi þingið þörf hentugra kennslubóka og ýrnissa hjálpargagna við landafræðikennslu. Auk þessara tveggja höfuðviðfangsefna þingsins gerði það samjrykktir um ýniis önnur mál, meðal annars þær, sem hér fara á eftir: Ellefta uppeldismálaþing S. í. B. og L. S. F. K. telur nauðsynlegt, að við sem flesta barnaskóla starfi að minnsta kosti einn kennari, sem hafi sérstaklega kynnt sér kennslu afbrigðilegra barna. En þar sem kennarar með sérmenntun á þessu sviði munu vera fáir hérlendis, skorar þingið á fræðslumálastjórn að efna til námsskeiðs Jxegar í haust fyrir kennara, sem vilja kynna sér slíka kennslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.