Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 98

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 98
84 MENNTAMÁL Þá gerir höfundurinn lærdómsríka grein fyrir greindarfari hinna tornæmu barna, einkum greindargöllum þeirra og þeim vandkvæðum, sem af þeim getur leitt, bæði í námi og sambýli. Þá víkur liann að uppeldiskjörum hins tornæma í skóla og eykur þar við hagnýtum ráð- leggingum handa kennurum tornæmra barna. Að lokum gerir liann grein fyrir persónuleika liins auðmýkta tornæma barns og tökum á því að búa það undir ævistarf. í síðasta kafla bókarinnar fjallar Símon Jóh. Ágústsson um mis- ferli og afbrot barna og unglinga. Gerir hann grein fyrir misjöfnu mati á góðri breytni eftir tíma og menningu, liann rekur lielztu orsakir albrota, ytri og innri, félagslegar og sálrænar og segir frá meðferð og uppeldi þeirra og bendir á nokkur verkefni, sem hér verður að leysa, ef málum þessum á að verða sæmilega skipað. Það er vert að þakka ritstjóranum útgáfu þessarar bókar, og kenn- urum er hollt að lesa hana, hún mun auka skilning þeirra og leiða j>á úr ýmsum misskilningi. Br. J. ALMENN LANDAFRÆÐI, KENNSLUBÓK HANDA FRAM- HALDSSKÓLUM, eftir Guömuncl Þorláksson, cand. mag. Ríkisútgáfa námsbóka sendi þessa bók frá sér á síðastliðnu hausti. Aðalfyrirsagnir kaflanna eru sem hér segir: Breidd og lengd, hnatt- staða. Himingeimurinn og sólkerfið. Dagsnúningur jarðar, beltatími. Yfirborð jarðar. Loftslag. Hafið. Loftslags og gróðurbelti. Jarðarbúar. Allt }>etta efni fær jrrjátíu og sex blaðsíður í litlu broti eða sömu stærð og fyrri landafræðibækur Guðmundar. Miklu efni er Jjví þarna þjappað saman. Ymislegt er þarna greinilega sagt, enda er höfundur vel að sér í jressum efnum. Eg jrykist vita, að honum liefði koniið betur að leggja fram Jretta efni i lengra máli. Svona ágrip verður jafnaðar- lega stutt í svörum og skortir J>að notalega ávarp og viðmót við nem- andann, sem nauðsynlegt er til þess að vekja áhuga og laða fram rólega íhugun og varna öllu flaustri. Og mjög stuttar skýringar geta orðið J>urrar, rétt eins og svör nemenda eru iðulega ónotalega naum- orð og ófullnægjandi. Ég tel, að nauðsynleg sé gcrsamleg stefnubreyt- ing í námsbókagerð. Við J>urfum að fá ilmandi, myndskreyttar les- bækur, eins og aðrar J>jóðir leggja fyrir sín börn. Sumir segja mynd- irnar dýrar. En við foreldrar og aðrir borgum mánaðarlega fyrir fjölda stórra mynda í dagblöðunum, svo að eitthvað sé nefnt. Nokkrar skýringarmyndir eru í ofannefndri bók, en J>ó of fáar og smáar. Efnisyfirlit vantar í J>essa bók eins og flestar okkar námsbækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.