Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 101

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 101
MENNTAMÁL 87 krónur. Ákveðið var að verja sjóðnum til kaupa á ofanrituðum tækj- um. Var Jtegar ltafizt handa um útvegun nauðsynlegra leyfa og annað Jtar að lútandi. Georg Ámundason útvarpsvirki í Reykjavík tók aS sér útvegun tækjanna, sem eru af Telefunken-gerð. Sýnt Jjótti, að Iangt yrði í land með fjáröflun á þennan liátt til greiðslu á tækjum þessum, en þau munu kosta 80.000,00—90.000,00 kr. Var ]>á leitað til stjórnenda kaupstaðarins, og samjtykkti stjórn bæjarins að leggja ítam Jtað fé, sem á vantaði. í nóv.—des. s. 1. komu tækin til landsins, og hafa þau nú verið sett í skólann. Frá skrifstofu skólastjóra má tala í allar kennslustofur skólans og út í leikfimihús. Varpa má tónlist út á leikvang i stundarhléum, ávarpa nemendur í einni kennslustofu eða fleirum o. s. frv. Síðastlið- in fjiigur ár hefur sá háttur verið á hafður, að starf hvers dags hefst með söng. Nú má nteð tilkomu tækjanna auka slíka andagtsstund, ]>ar sem unnt er að ávarpa allan hópinn í senn. I sambandi við tækin er sjálfvirk klukka, sem með fögrum slætti segir til um tímaskiptin í skólanum. Heyrast tónar hennar Ianga vegu. Ennfremur fylgir segul- bandstæki, plötuspilari, útvarpstæki og geymsla fyrir hljómplötur. — Óhætt er að fullyrða, að tæki Jtessi eru hin mestu JtarfaJting, ef rétt er á haldið, og mikill og nauðsynlegur þáttur í sókn skólans að aukinni menningu. Allt frá Jrví'að tannlækningar voru látnar skólabörnum í Hafnar- firði í té, liafa börnin orðið að fara í annað hús til tannlæknisins, en í mörgum skólum, a. m. k. í Reykjavík, er slík Jjjónusta látin í té í skólahúsinu sjálfu. Kennarar skólans og aðstandendur nemenda hafa löngum látið þá ósk í ljós, að slík aðstaða skapaðist í skólanum. Á síðastliðnu hausti rættist sú ósk. í austurenda skólahússins er nú komin tannlækningastofa. Bæjarstjórn kcypti ný tannlækningatæki og réð tannlækni, Ólaf Stephensen. Hé>f hann starf sitt nú, er skóli byrjaði að afstöðnu jólaleyfi. Fimleikahús Hafnarfjarðar er 38 ára gamalt á þessu ári. Þegar það reis af grunni, var eigi gcrt ráð fyrir baðklefum, sem fylgja ]>urfa slíkurn húsum. Árið 1935 var húsið flutt á lóð skólans. Hafði kjallari verið steyptur og baðtækjum komið J>ar fyrir. Brátt kont í ljós, að slíkt var í alla staði ónógt og víðs fjarri þeim kröfum, sem gera verður um hreinlæti og hollustuhætti. Var nú horfið að því ráði, að byggja við leikfimihúsið. Er ]>ví verki nú lokið. Nýja húsið er úr steinsteypu — tvær hæðir, 170 fermetrar að flatarmáli. Á neðri hæð ]>ess eru vistlegir bað- og búningsklefar, herbergi lyrir starfslið húss- ins og fleira. Á elri liæðinni eru tvær stórar kennslustofur fyrir handavinnu stúlkna og drengja. Með tilkomu þessa húss hefur nú verið bætt t'tr erfiðleikunt, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.