Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 104

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 104
90 MENNTAMÁL 5. Gcrt er ráð fyrir, að Kennaraskólinn fái til umráða svæði, sem afmarkast af Stakkahlíð, Bólstaðarhlíð og Háteigsvegi (að undan- skildum lóðum, sem þegar hefur verið byggt á, ásamt kirkjulóð frjálslynda safnaðarins). Á skólasvæðinu hefur verið staðsett auk Kennaraskólans, hátíðasalur, æfingaskóli Kennaraskólans, fim- leikasalir og knattvöllur, kennslulaug, gagnfræðaskóli, heimavist- ir Kennaraskólans, húsmæðrakennaraskóli og bifreiðastæði. Einn- ig er gert ráð fyrir íbúðarhúsum fyrir skólastjóra og húsvörð Kennaraskólans á skólasvæðinu. Skúli Isaks Jánssonar. (Sjáljseignarstofmin). Um jjessar mundir liefur skólinn starfað réttan aldarþriðjung. Isak Jónsson stofnaði hann 1926, og var skólinn einkaskóli án allra styrkja fyrstu 20 árin. Árið 1946 var skólinn lagður niður sem einka- skóli, en foreldrar efndu til samtaka að endurreisa hann þegar und- ir sama nafni. í því formi helur skólinn starfað síðan. Samkv. skipulagsskrá skólans stjórnar honum fimm manna skóla- nefnd. Tveir nefndarmanna eru kosnir hlutfallskosningu af nýkosinni bæjarstjórn, en hinir af foreldrum þeirra barna, sem þá eru í skólan- um, tii jafnlangs tíma og nefndarmenn, sem kosnir eru af bæjarstjórn. Skólanefnd er nú þannig skipuð: Sveinn Benediktsson, fram- kvæmdastjóri, formaður, Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri, varaformaður, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Othar Ellingsson, verzl- unarstjóri og Jsak Jónsson. Skólinn var til húsa í Grænuljorg í 28 ár, en fluttist i eigið hús 1954 og helur starfað jjar í 5 ár. Byggingarsaga skólans er hin merk- asta. Hún er saga einhuga átaka og sigra. Handbært fé við byrjun framkvæmda vorið 1953 var ekki nema á sjöunda hundrað þúsund, sem svaraði þriðjungi þess, sem þurfti til að ljúka verkinu. Styrkur skólans og höfuðstoð var trú foreldranna á hlutverki hans, fjárfram- lög þeirra í stofngjöldum, skólagjöldum og kaupum á skuldabréfum. Stuðningur hins opinbera var og mikilsverður, svo sem ágæt lóð frá Reykjavíkurbæ, kaup bæjarsjóðs á skuldabréfum og margvísleg önn- ur fyrirgreiðsla. Þá er skylt að nefna stuðning ríkisins um samþykkt skipulagsskrár fyrir skólann, sem á vissan hátt tók hann inn í skóla- kerfi ríkisins, þannig að fastir kennarar eru launaðir af bæ og ríki eins og kennarar við aðra skóla í landinu. Allur annar kostnaður við skólahaldið hvílir á skólanum sjálfum og er greiddur með skóla- gjöldum, sem nú eru kr. 75.00 á mánuði fyrir þriggja stunda kennslu á dag, jrar í er falin ritföng, pappír, litir og bækur til vinnu í skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.