Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 105

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 105
MENNTAMÁL 91 anum. Til mótvægis við framlag liins opinbera er launar fasta kenn- ara skólans, gæti kannski komið að á þriðja hundrað skólaskyldra barna nýtur þar lræðslu. Einnig hefur Kennaraskóli Isiands um 28 ára skeið haft not af skólanum til kennsluæfinga fyrir 4. bekk, stúd- entadeikl og 3. bekk. Reynt hefur verið að bæta starfsskilyrði og aðstæður til kennslu og náms eins og fjárhagur hefur framast leyft á hverjum tíma. Einnig hafa foreldrar gefið skólanum áhöld og muni og loks má geta þess, að kennarar og nemendur í skólanum hafa smíðað og búið til fjöl- mörg áhöld og kennslutæki. Þá hafa verið keyptir náttúrufræðigripir fyrir rentur af minningarsjóði foreldra ísaks Jónssonar, en sá sjóður er nú tengdur skólanum. Nemur hann 40 þúsund krónum. Starfsliði og nenrendum skólans til ómetanlegs gagns var komið upp síma- og hátalarakeríi í skólanum. Getur skólastjóri talað í 13 staði úr skrifstofu sinni. Hægt er að liringja í hverja einustu kennslu- stofu án þess að hringing heyrist annars staðar. Símakerfi Jretta auð- veldar alla stjórn skólans og greiðir fyrir samstarfi skólastjóra og kennara og þeirra innbyrðis. Baldur Skarphóðinsson, rafvirkjameistari, liafði allan vanda af útbúnaði og uppsetningu kerfisins. Hann bjó Jrað út af mikilli hug- vitssemi og lpfsverðri hagsýni, því að allur kostnaður við J>að varð ekki nema tæpar 20 Jnisund krónur. Markmið skólans er alhliða þroski og hamingja, einstaklingsbund- ið og félagslega. Leiðir tii að ná Jrví markmiði crn einkum fólgnar í viðleitni til þess að finna og varðveita heppilegar kennsluaðferðir við nám yngri barna, einkum í undirstöðuatriðum barnaskólanáms- ins. Lestrarkennslan grundvallast á hljóðaðferð, með hennar hjálp ávinna börnin sér sjálfsbjargarmöguleika við lestrarnámið. En Jtegar til persónulegrar hjálpar kemur, er beitt fjölbreytilegum aðferðunt, eftir Jjví hvað hverju barni hentar. Skólinn hefur um langt skeið séð seinfærum börnum (gæzlubörnum) fyrir reglubundinni lestrarhjálp, og skólastjóri hefur annazt Jrað verk til aðstoðar aðalkennurum bekkja. Stuttu eftir að miðsvetrarprófi lauk, eða í byrjun febrúarmánaðar, var foreldradagur í skólanum. Börnunum var Jrá gefið frí, en íor- eldrar áttu kost á að ræða við kennara barna sinna. Voru Jreir boðaðir bréflega og tóku kennarar á móti Jreim í stofum sínum á ákveðnum viðtalstíma, sem hverjum er sérstaklega ætlaður og kemur Jtað í veg fyrir bið. Venja er að hafa foreldradag í skólalok og ])á gjarnan í sambandi við sýningu. A þessum vetri hafa 585 börn á aldrinum 6—8 ára stundað nám í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.