Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 106

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 106
92 MENNTAMÁL skólanum. Þau skiptast í 20 deildir, og er þrísett í skólanum. Kennsla hefst kl. 9 árdegis og stendur til 5.30 síðdegis. Við skólann starfa 12 fastir kennarar auk skólastjóra, liúsvörður, læknir, hjúkrunarkona, hreingerningarlið og varamenn, alls 20 manns. Engu verður um það spáð, hvað framtíðin kann að bera í skauti sínu, en það eru eindregnar framtíðaróskir þeirra, sem við skólann starfa, að hann megi, þegar stundir líða, starfa sem tvísettur skóli. Sú ósk getur því aðeins rætzt, að reist verði viðbygging við skólann með nokkrum stofum. Slík húsnæðisaukning væri ekki til að fjölga nem- endum, heldur til að gera störfin hagkvæmari fyrir kennarana, börn- in og lieimilin. Lög Handavinnukennarafélags íslands. — Samþykkt 27. jan. 1955. 1. gr. Félagið heitir Handavinnukennarafélag Islands. 2. gr. Tilgangur félagsins er: a) Að auka samstarf meðal handavinnukennara. b) Að beita sér fyrir umbótum á hag stéttarinnar og styrkja rétt- indi hennar. c) Að koma betra skipulagi á handavinnukennslu í skólum landsins. Beita sér fyrir umbótum á aðstöðu til handavinnunáms og stuðla svo sent unnt er í samráði við fræðslumálastjóra og forráðamenn skóla að auknu verknámi í landinu. 3. gr. Tilgangi sínum hyggst félagið ná: a) Með fundahöldum og fræðandi erindum. b) Að beita sér fyrir því að handavinnunámi sé eigi gert lægra undir höfði í skólum landsins, en öðrum námsgreinum. c) Að stuðla að því að haldin séu framhaldsnámskeið fyrir handa- vinnukennara og að stéttin eigi þess kost að fylgjast með nýjung- um í verklegu námi í skólum erlendis. d) Að hafa áhrif á að hver skóli eignist lientugar handavinnustofur og tæki til kennslunnar, er svari kröfum tímans. e) Að beita sér fyrir því, að launakjör liandavinnukennara við gagnfræða- og barnaskóla séu eigi lakari en annarra kennara í þeim skólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.