Alþýðublaðið - 15.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1923, Blaðsíða 1
Gefid út af <AIþýdufloirJkxiirai 1923 Fimtud iginn 15. marz 60. tölublað. Samtök. >Samtök og samtakahugur er það skilyrði fyrir framförum, sem ekki verður án verið. Yfirráðin yfir kröítum náttúrunnar munu margfaldast ísland munum vér géra að góðu landi og Reykja- vík að tagurri borg.< Svo segir hinn hásæi og djúpspaki rithöí- undur, dr. Helgi Péturss' i grein, sem heitir >Sigurnánd<. Þetta er hverju orði sannára, og >Alþýðubíaðið< vill gleðja hinn gleðiþurfa spekiny; með því að benda honum á, að það fjör, sem nú er í samtökum alþýð- unnar hér á landi, er Ijós vottur þess, að óðum nálgast sá tími, að vonir hans rætast. Sigur jafnaðarstefnunnar er í nánd. Umdagmnogveginn. Bsejarstjornaríundur er í kvöld. Meðal dagskrármá'a er við- gerð á hafnargarðinum. Erindi Þórðar Sveinssonar læknis í gærkveldi var mest- megnis greinargerð fyrir vatns- lækningum hans og árangri af þeim og skýring á orsökinni til þess, að þær verða að gagni. Þykir >Alþýðublaðinu< gott til þess að vita, að birting þess á grein frú Guðfinnu Eydal hefir orðið til þess að draga lækninn úr híðinu til þess að gera opin- bera grein fyrir þessum lækn- ingum. Var erindið að mörgu fróðlegt, og ætti læknirinn að gefa það út hið bráðasta, bæði vegna læknisfræðinnar og ádeilu frú Guðfinnu Eydal. Óþaifi var 'fyiir lækninn að blanda yfirhjúkr- unarkonunni á Kleppi í málið, því að á haca var ekkert minst Sjdnleikar stúdenta, Andbýlingarnir, verða leiknir í kvöld í síðasta siim. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá 2—8. ,BBBHBBBB |J BBBHHHBH Kirkjuhljómieikar verða endurteknir á niorgun. iðgangur 1 krona. mmHmmHHm HBsmmmsHH í ádeilu frúarinnar, og er ritstjóra >AIþýðublaðsins< kunnugt um, að það muni hafa verið af því, að greinarhöfúndur hafði ekki út á starfsemi hennar að setja. Ádeilan ste(ndi að lækninum ein- um og öðrum ekki, eins og aliir geta séð, sem greinina lesa rétt og af athygii. Kii'kjuhljómleikarnir verða enn endurteknir annað kvöld. Kostar aðgangur 1 krónu. Stúdentar leika >Andbýling- ána< í kvöld í síðasta sinn. Mínervufundur í kvóld., Áríð- andi að allir mæti. Fiskiskipin. Keflavíkin kom inn af veiðum í gær með 6^/j þús. og Seagull 8 J/2 þús. af fiski, Otur með 90 föt lifrar og Ása með 70 föt. Aflabrögð. Á Siglufirði . er sagður mjög góður afii af þorski. Hvítkál. Rauðkái. Rauðbeður í Yerzl. Hannesar Ólafssouar Grettisg. 1. Sími 871. , Vatnsglös á 30 aura speglar, vekjaraklukkur, bollabakkar, búrvigtir, færslukðrfur, strápokar. " Leikföng alls konar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Nokkrir drengir óskast til að selja kvæði i dag. Komið kl. 4 á Grettisgotu 48. Blátt ffttaefni fil sðiu. A, v. aí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.