Menntamál - 01.04.1965, Síða 9

Menntamál - 01.04.1965, Síða 9
MENNTAMÁL 3 frönsku) og eðlisfræði, og hefja nemendur nú nám í þessum greinum fyrr en áður. Meðal kennara á unglingastiginu (secondary education) er vaxandi ánægja með takmörkun prófa, sem er afleiðing þess, að við 11 ára aldur (við lok primary education) er kveðið upp úr um möguleika nemenda til framhaldsnáms. Á hinn bóginn vex óánægja hjá foreldrum með það, að svo snemma skuli ákvarðað, hvert beina skuli námi barnanna, en það hefur að sjálfsögðu úrslitaáhrif á starfsval þeirra síðar meir. / Skotlandi voru ný fræðslulög sett árið 1962, og með þeim lieftir enn þokað nær því marki, sem sett var með lög- unum 1946, að börn skyldu hljóta uppfræðslu í samræmi við aldur sinn, hæfileika og tilhneigingar. Höfuðbreytingin síðasta áratuginn var fólgin í Jjví að leggja niður próf við 12 ára aldur (við lok primary edu- cation) og taka upp í staðinn umsögn um það, hvert fram- haldsnám henta muni nemandanum, byggða á mati kenn- arans á getu hans og með hliðsjón af hinum ýmsu grein- um framhaldsnámsins. Þá hafa verið gerðar tilraunir með nýjar skriftaraðl'erðir (og hafin notkun kúlupennal). Meiri áherzla hefur verið lögð á uppbyggingu skólabókasafna, svo og á hagnýtingu handbóka við starlrænt nám. Mestar framfarir hafa þó e. t. v. orðið með tilkomu audio-visuellu kennslutækninnar, svo sem sjónvarps, kvikmynda, útvarps, hljómplatna og segul- banda. Sér í lagi hefur notkun kennslusjónvarps vaxið ört síðustu árin. / ísrael hefur nárn barnakennara verið lengt um eitt ár og teknar upp nýjar kennsluaðferðir. ísraelsmenn eiga við mikla örðugleika að etja, m. a. vegna þess, að helmingur nemendanna í barnaskólunum eru börn innflytjenda frá vanþróuðum liindum. Börn hafa raunar flutzt til ísrael frá 70 þjóðlöndum og setzt í þarlenda skóla. Athyglisvert er það, að kennarar barna- og unglingaskóla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.