Menntamál - 01.04.1965, Side 67

Menntamál - 01.04.1965, Side 67
MENNTAMÁL 61 Engum dylst þó hinn mikli kostnaður við framkvæmd þess- ara mála. Þjóðin hefur lagt allt framkvæmdavald í menningarmál- um í hendur landsstjórnarinnar. Henni er því í lófa lagið að höfða til hinnar góðu samvizku borgaranna og bjóða þeim að gerast hluthafar í stærsta menningarfyrirtæki þjóð- arinnar: íslenzku skólasjónvarpi. Slíkt fyrirtæki myndi ekki greiða hluthöfum sínum arð í peningum. Arðurinn yrði betri menntun borgaranna, og hann yrði lagður við stofn- sjóð þeirrar arfleifðar, sem nefnd hefur verið íslenzk menn- ing. Það leikur enginn vafi á því, að íslenzk fræðslumál þurfa að breytast allverulega á komandi árum til að mæta þeim kröfum, sem nútíma samfélag gerir til þegna sinna. Það kann að reynast íslenzku þjóðerni örlagaríkt, hvernig til tekst um framkvæmd þeirra mála. Það ætti ekki að vera vandkvæðum bundið að verja það sjónarmið, að til þess að íslenzk skólalöggjöf nái tilgangi sínum megi ekkert til spara. Það er viðurkennd staðreynd meðal stórþjóða heims, að aukin og b:ett menntunarskilyrði æskunnar sé hin dýrrnæt- asta fjárfesting sérhverri kynslóð til handa. Á þeim grunni byggist það öryggi, sem efnahagsleg velgengni veitir. Með þetta í huga leitast flestar menningarþjóðir við að svara spurningunni, sem sett var fram hér að ofan. Um þetta svar á íslenzk þjóð kost ;í að sameinast með virkjun og hag- nýtingu sjónvarps í þágu fræðslumála og gjalda til þess ríf- lega tíund. Nýtt kennslutœki. Eftli og forsaga. Það eru tæplega liðin fjörutíu ár, síðan sjónvarp kom lyrst fyrir augu almennings. Þetta furðutæki þótti í fyrstu aðeins hæfa tæknilega háþróuðum þjóðum og vart hugsað sent stórtækur þáttur í skemmtan eða menningu kotþjóða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.