Alþýðublaðið - 15.03.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 15.03.1923, Page 1
Gefið út aí Alþýdnflokknnm 1923 Fimtud iginn 15. marz 60. tölublað. Samtök. Sjónleikur stúdenta, ' Andbýlingarnir, verða leiknir í kvöld í síðasta sínn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá 2—8. EHHEHESHB @ HHHHHHHH Kirkjuhljómleikar verða endnrtebnlr á morgan. Aðgangar 1 krðna. HHHHHHHH 0 HHHHHHHH >Samtök og samtákahugur er þáð skilyrði fyrir framförum, sem ekki verður án verið. Yfiiráðin yfir kröítum náttúrunnar munu margfaldást. ísland munum vér gera að góðu landi og Reykja- vík að tagurri borg.< Svo segir hinn hásæi og djúpspaki rithöf- undur, dr. Helgi PéturssJ í grein, sem heitir »Sigurnánd«. Þetta er hverju orði sannára, og >Alþýðublaðið< vill gleðja hinn gleðiþurfa speking með því að benda honum á, að það fjör, sem nú er í samtökum alþýð- unnar hér á Iandi, er ljós vottur þess, að óðum nálgast sá tími, að vonir hans rætast. Sigur jafnaðarstefnunnar er i nánd. Um daginn og veginn. Bæjar8tjðrnaríuudur er í kvöld. Meðal dagskrármála er við- gerð á hafnargarðinum. Erindi Þórðar Sveinssonar læknis í gærkveldi var mest- megnis greinargerð fyrir vatns- lækningum hans og árangri af þeim og skýring á orsökinni til þess, að þær verða að gagni. Þykir »Alþýðublaðinu« gott til þess að vita, að birting þess á grein frú Guðfinnu Eydal hefir orðið til þess að draga lækninn úr híðinu til þess að gera opin- bera grein fyrir þessum lækn- ingum. Var erindið að mörgu fróðlegt, og ætti læknirinn að gefa það út hið bráðasta, bæði vegna læknisfræðinnar og ádeilu frú Guðfinnu Eydal. Óþatfi var fyí ir lækninn að blanda yfirhjúkr- unarkonunni á Kleppi í málið, ^ví að á haca var ekkert minst í ádeilu frúarinnar, og er ritstjóra »Alþýðublaðsins< kunnugt um, að það muni hafa verið af því, að greinarhöfundur hafði ekki út á starfsemi hennar að setja. Ádeilan stefndi að iækninum ein- um og öðrum ekki, eins og alllr geta séð, sem greinina lesá rétt og af athygli. Kirkjuhljómleikarulr verða enn endurteknir annað kvöld. Kostar aðgangur i krónu. Stúdentar leika >Andbýling- ána< í kvöld í síðasta sinn. Mínervufundar í kvöld. Áríð- andi að allir mæti. Fiskiskipin. Keflavíkin kom inn af veiðum í gær með 6 */* þús. og Seagull 8 */* þús. af fiski, Otur með 90 föt lifrar og Ása með 70 föt. Aflabrögð. Á Siglufirði , er sagður mjög góður afli af þorski. Nýkomið: Hvítkál. RauÖkái. Rauöbeður í Verzl. Hannesar Óiafssouar örettisg. 1. Sími 871. Vatnsglðs á 30 aura speglar, vekjaraklukkur, bollabakkar, búrvigtir, færslukörfur, strápokar. Leikföng alls konar. Hanues Jónssou,, Laugaveg 28. Nokkrlr drengir óskast til að selja kvæði í dag. Komið kl. 4 á Grettisgötu 48. Blátt fataefhi til sölu. A. v. áí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.