Menntamál - 01.04.1971, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.04.1971, Blaðsíða 19
b) Skipulag alls er varðar vottorð, skiptingu námsefnis í einingar og námskeið, skilgreiningu námsstiga og hæfnisvottorða, flokkun nemenda í bekki eða námshópa og almennt fyrirkomulag kennslunnar. c) A ðferö'ir, bæði að því er varðar venjulega námsgreinakennslu og nýtingu utanskólamiðla. 2. Nokkurra ára tilraunaájangi. Á þessum áfanga yrðu prófaðar með tilraun- um þær tillögur er frarn liefðu komið á fyrsta áfanga. Þar yrði rneðal annars að taka til með- ferðar — kennaramenntun í samræmi við fyrirhug- aðar umbætur, þar eð enginn kennari væri strangt tekið undir þær búinn fyrir frarn; — endurskipulagningu menntastofnana, svo að þær hætti að verða þrándur í götu hins nýja menntakerfis; — þau áhrif, sem hver einstakur þáttur í fyrir- huguðum umbótum kernur til með að hafa upp fyrir sig og niður fyrir sig í kerfinu. 3. Skipulagsáfangi. Um þennan áfanga er að svo stöddu fátt liægt að segja umfram Jretta tvennt: — sennilega verður að endurskoða ýmis megin- atriði x Jjósi reynslunnar á öðrum áfanga; það senx mest ríður á er að jinna skipulag sern eðli sínu samkvœmt leyfir sífellda gagnrýni og endur- mat; — á sama tírna verður að vinda bug að upp- byggingu fullorðinnamenntunar í víðtækasta skilningi á grundvelli hinnar nýju skólamennt- unar. Jóhann S. Hannesson pýddi. Jóhann S. Hannesson: Hugleiðingar um menntun fullorðinna i. Viðfangsefni fullorðinnakennslunnar á hverj- um tíma eru summan af áhugaefnum og mennt- unarþörfum allra fullvaxinna þegna þjóðfélagsins, er lokið liafa foi'mlegri skólagöngu sinni, lrvort lieldur í skylduskóla eða lráskóla eða einlrvers staðar þar á milli. Fjölbreytni viðfangsefnairna eru því naumast takmörk sett, eir að sjálfsögðu má skipa þeim samair i flokka á ýnrsa vegu, t. d. eftir markmiði kennslunnar eða kemrsluleiðrmr. Eftirfarandi flokkuir er ekki ætlað að vera á íreimr lrátt tæmandi, lreldur að gefa dænri unr fjölbreytnina og jafnframt lrentuga umgjörð unr nokkrar almennar atlrugasemdir um markmið og leiðir. Meðal þess, sem nenreirdum, er lokið lrafa skólagöngu, Jrarf örugglega að standa til boða, má telja eftirfarandi: I. Skólanám. A. Undirbúningur undir almenn Ireildar- próf skóla (landspróf, gagnfræðapróf, stúdentspróf, Iráskólapróf). Jí. Undirbúningur undir imrtöku í sér- skóla. C. Upprifjun xrámsefnis eins skólastigs til undirbúnings undir nám á næsta stigi, eftir að hlé hefir orðið á nánri. II. Atvinnunám. A. Viðbótarnám til að auka lræfiri í starfs- grein. B. Eirdurmexrntuir vegira tilkomu nýrrar MENNTAMÁL 49

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.