Alþýðublaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af ^rþýdufloULriitim 1923: Föstudiginn 16. marz. 61. tölublað. Atvinnuleysi í Hafnarfirði á vertíðinni; Á vérkamannáfélagsfundi í Hafnarfirði í gær var til umræðu atvinnuleysið, sem fram undan er. Komu fram margar raddir um það, að bæjarfélagið yrði að stofna til atvinnu, þar sem fyrir- sjáanlegt væri, að mikill fjöldi verkamánna myndi ekkert hand- tak fá að gera yfir aðal-bjarg- ræðistímann, vertíðina. 4 botn- vörpuskip leggja þár upp afla í vetur, en í fyrra voru þau 9 og fullnægðu þó ekki vinnuþörfinni. Er því sjáanlegt framhaldandi atvinnuleysi fjöida manna. Bæjarstjórnin hefir fyrir löngu hugsað sér ýmsar iramkvæmdir í bænum, og virðist henni ná gefast tilefni til að byrja á ein- hverjum þeirra til þess að forða mönnum frá hungri og vesal- dómi. Að loknum umræðum var s&mþykt svo hljóðandi tillaga: >Fundurinn samþykkir að fela stjórninni að senda bæjarstjórn rækilegt erindi þess efnis, að bæjarstjórnin geri sitt ýtrasta t'l að bæta úr ríkjandi og tyrirsjá- anlegu atvinnuleysi hér í bæn- um,< Um daginn og veginn. Fiskiskipin. Ari kom í fyrra- dag með 60 föt lifrar. Jón For- seti kom frá Englandi, Kirkjuhljómleikamir verða enn endurteknir í kvöld. Kostar aðgangur 1 krónu. Næturlæknir í nótt Guðm. Thoroddsen, Lækjargötu 8. JarðarfSr konunnai* minnar Ásbjargar Þorláksdéttur fer fram fré Dómkirkjunai ki. i á ínorgun (iaugard.). Reykjavik 16. marz 1923. Eyjólfur Toitsson. Hér með tilkynnist að jarðarför Guðjóns Jónssonar fer fram laugard. 17. þ. m. og hefst með húskweðju að heimili hins látna Frakkastíg 10, kl. 21/2 e. h. Aðstandendur. Nokkra hesta kaupum v!ð á hafnarbakkanum, þegar Lagarfoss fei». Samband íslenzkra samvinnnfélaga. Hæst upplag allra bóka í heimi hefir kínverská almanakið. £r það prentað í ríkisprentsmiðjunni í Peking í sex milljónum eintaka. Alt, sem í þeirri bók stendur, er lesið af miklum fjálgleik og álitið óyggj- andi sannindi. Nýtur hún svo svikalauss álits, að þetta tröll- aukna upplag selst ávalt upp. Syng! Syng þú um —, syng þú um syng þú alt áf um, ' sparnaðarins inndæia >evangelíum<! Borgari. Hafnfirðingarl Jakob A. Sigurðsson, Slmi 47, selur meðal annars: Hveiti No. 1 . . kr: 0,35 */s kg. Piparkökur . . . kr. 1,25 x/2 kg. Sætt kex .... kr. 1,15 ya kg. Sveskjur . . : . . kr. 0,98 x/2 kg. Epli, Baldvins kr. 0,78 V2 kg. Appelsfnur 18 aura stykkið og alt eftir þessu. Oatar af. öllum teg með lægsta varði. Stór og skrautleg sýning á Hrofulietbvöi'iim verður allan sunnud. 18. þ, m, Lítið þá í gluggannl Pantið Kvenhatarann í síma 200 eða 1269. (Nýutktíaliðjí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.