Alþýðublaðið - 16.03.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 16.03.1923, Page 1
Alþýðublaðið GefiO ixt nf Alþýðuflokknuin 1923; Atvinnulejsi í Hafnarfirði á vertíðlnnl. Á verkamannáfélagsfundi í Hafnarfirði í gær var til umræðu atvinnuleysið, sem fram undan er. Komu fram margar raddir um það, að bæjarfélagið yrði að stofna til atvinnu, þar sem fyrir- sjáanlegt væri, að mikill fjöldi verkamanna myndi ekkert hand- tak fá að gera yfir aðal-bjarg- ræðistímann, vertíðina. 4 botn- vörpuskip leggja þár upp afla í vetur, en í fyrra voru þau 9 og fullnægðu þó ekki vinnuþörfinni. Er því sjáanlegt framhaidandi atvinnuleysi fjölda manna. Bæjarstjórnin hefir fyrir löngu hugsað sér ýmsar framkvæmdir í bænum, og virðist henni nó gefast tilefni til að byrja á ein- hverjum þeirra til þess að forða mönnum frá hungri og vesal- dómi. Að loknum umræðum var samþykt svo hljóðandi tillaga: >Fundurinn samþykkir að fela stjórninni að senda bæjarstjórn rækilegt erindi þess efnis, að bæjarstjórnin geri sitt ýtrasta t'l að bæta úr ríkjandi og tyrirsjá- anlegu1 atvinnuleysi hér í bæn- um.« Um daginn og veginn. Fiskiskipin. Ari kom í fyrra- dag með 60 föt lifrar. Tón For- seti kom frá Englandi. Kirkjnhljómleikarnir verða enn endurteknir í kvöld. Kostar aðgangur 1 krónu. Næturlæknlr i nótt Guðm. Thoroddsen, Lækjargötu 8. Föstud iginn 16. marz. 61. tölublað. U Jarðarför konunnar minnar Ásbjargar Þorláksdéttur fer fram frá Dömkirkjunai kl. I á morgun (laugard.). Iteykjavik 16. marz 1923. Eyjólfur Teitsson. Hér með tilkynnist að jarðarför Guðjóns Jónssonar fer fram laugard. 17. þ. m. og hefst tneð húskveðju að heimili hins látna Frakkastíg 10, kl. 2 V2 6. h. Aðstandendur. Nokkra hesta kaupum vlð á hafnarbakkanum, pegav Lagaríoss fep. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Hæst upplag allra bóka í heimi hefir kínverska almanakið. Er það prentað í ríkisprentsmiðjunni í Peking í sex milljónum eintaka. Alt, sem í þeirri bók stendur, er lesið af miklum fjálgleik og álitið óyggj- andi sannindi. Nýtur hún svo svikalauss álits, að þetta tröll- aukna upplag selst ávalt upp. Syng! Syng þú um —, syng þú um — §yng þú alt áf um, 1 sparnaðarins inndæla »evangelíum« I Borgari. Hafnfipðlnqar I Jakob A. Sigurðsson, Sfml 47, selur meðal annars: Hveiti No. 1 . . kr. 0,35 V* kg. Piparkökur . . . kr. 1,25 x/a kg. Sætt kex . . . . kr. 1,15 Y2 kg. Sveskjur . . : . . kr. 0,98 V2 kg. Epli, Baldvins kr. 0,78 V2 hg. Appelsfnur 18 aura stykkið og alt eftir þessu. Oatar af öllum teg með lægata yarði. Stór og skrautleg sýning á Ilreinlætlsvurum verður allan sunnud. 18. þ. m, Lítið þá í qlugqann I Pantið Kvenhatarann í síma 200 eðá 1269. (Nýútkomið)t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.