Vorið - 01.06.1959, Blaðsíða 40

Vorið - 01.06.1959, Blaðsíða 40
1 ÆVINTYRALANDI 9) Björninn er stærsta dýrið í skóginnm, og þéss vegna er hann konungur hinna dýranna og fuglanna. Björn konungur er sá tólfti í röðinni. I>ess vegna er hann kallaður Björn 12. Dag einn lemur hann í holan trjábol. Og þá koma öl 1 dýrin og fuglarnir, því að nú á að halda dýraþing. 10) Nú á að vera friður í skóginum okkar. segir Björn konungur. — En af hverju eiguni við þá að lifa? segir refurinn. — Af berjum og grasi, svarar Björn konnngur, það geri ég. Stór köngull er aldrei tómur, segir íkorninn. Hann fékk slæmt högg í höfuðið, þegar hann var í eggjaleit í gær. II) Svo var friður milli allra dýra og fugla í skóginum í Ævihtýralandi, eins og Björn konungur mælti fyrir. En refurinn átti erfitt með að leggja niður gamlar venjur. Enn sleikir hann út um, þegar hann sér orra á mýrunum. En loforð er loforð, jrað skilur reftirinn. 12) I>að er gott fyrir dýrin í skóginum, að þau eiga góðan dýrakonung. Björn konungur situr tlag hvern fyrir utan hýðið, efst í skóg- inum, og horfir þaðan yfir skóg og heiðar og fylgist með ölltt. En Bangsamamma verður alla daga að líta eftir húnunum jreirra, eink- um jieim minni, sem er mesti óþægðarormur. ,,Hvað geymirðu þarna bak við bakið. Bangs- imann?"

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.