Vorið - 01.09.1959, Blaðsíða 40

Vorið - 01.09.1959, Blaðsíða 40
I í ÆVINTÝRALANDI 17) Eg þekki skeramtilegan strák niðri í skóginum, Pétur í Bakkahlíð. Það var hann, sem gaf mér þennan ágæta boga. — Bangsi- mann! Bangsimann! Hvert ætlarðu? — Úff, þarna er Björnhildur systir komin aftur. Hana vildi ég gjarnan losna við. 18) — Kæri Bangsimann, hlauptu ekki frá mér. Ég skal aldrei hljóða, þó að þú skjótir á mig með boganum allan daginn! — Nú getur þú lofað öllu, Björnhildur. En iofaðu hverju sem þú viltl Nú hefur þú móðgað bróður þinn. — Gættu þín, Bangsimannl Greinin getur brostið! 19) — lin þorirðu að koma á eftir, Björn- itildur? — Greinin hélt þér, Bangsimann. — En þú ert þyngri, stórasystir. — Bangsi- mann! Nú brakar í greininni, eða var það í öxiinni á mér? 20) Bresturinn var í greininni! — Hjálp, Bangsimann, hjálpaðu systur þinni, góði bróðir. — Það lítur út fyrir að þú dettir í ána, Björnhildur — Stattu nú ekki þarna við að spiia á neðrivörina, Bangsimann, þegar stóra systir þín liggur í ánni.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.