Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 8

Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 8
126 V O R I Ð ★ ★/ ólagesturinn ★ ★ 1. atriði. fVenjuleg stofa með borði, stól- um og legubekk til hægri. Pabbi og mamma eru ferðbúin í yfirhöfn- um. Ari og Asa eru hjá þeim.) ASA: Það verður leiðinlegt, þegar biiið er að selja Búkollu. PABBI: Já, en þið vitið vel börn, að á jólunum eyðist meira en á öðrum tímum ársins. Það er ástæðan til þess, að við verðum að selja kúna. MAMMA: Búkollu líður vel, þar sem hún verður. Það getum við verið viss um. ina. — Ég þakka fyrir mig — sagði hann hátíðlega og hneigði sig djúpt. Svo gekk hann hratt niður tröpp- urnar, greip með sér skíðin og jóla- tréð, og settist á stóran poka, sem lá á sleðanum. — Já, það er satt — sagði stór- bóndinn, — það er ýmislegt smá- vegis þarna í pokanum, sem þú get- ur gefið henni mömmu þinni. Hún sér þá kannski um að skipta því. Áður en Þór hafði gefizt tími til að þakka fyrir, var Árni vinnu- maður rokinn af stað. Þór þótti sem hann yrði að veifa ÁSA: Við skulum vona það. MAMMA: Farið nú gætilega með eldinn. Þegar klukkan er 4, skul- uð þið dúka jólaborðið. Og þá skuluð þið fá ykkur að drekka. Kökurnar eru í bauknum í skápnum, — þar eru h'ka brauð- menn. Kveikið svo á kertunum á borðinu. Þetta er aðfangadags- kvöld. í kvöld er Jesús hjá ykk- ur. í kvöld verður hann gestur ykkar. Verið viss um Jsað. Ham- ingjan veri svo með ykkur. Verið þið sæl. PABBI: Verið þið sæl. til stórbóndans, og það var sannar- lega ekki missýning: Stórbóndinn veifaði á móti. — Aldrei, hvorki fyrr né síðar, liafði komið á heimilið nokkur poki, sem hafðí svo rnargt að geyma. Þarna var alls konar matur. Þarna voru gjafir ýmiss konar. Þarna var jólatrésskraut, hnetur, appelsínur og alls konar góðgæti. Þið getið nærri að Jiað varð fögnuður á heimilinu. F.r það ekki undarlegt, hvernig allt getur stund- um snúizt til góðs, þótt illa líti út? Þýtt H. J. M,

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.