Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 9

Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 9
V O R I D 127 Leikendur: Börn úr Oddeyrarskólanurn 1959. -Þau fara. Börnin staðnæmast við dyrnar og veifa á eftir þeim.) BÆÐI: Verið þið sæl, pabbi og mamma. Vertu sæl Búkolla. ÁSA: Gleðileg jól, Búkolla. ÁSA: Frelsarinn kemur í kvöld. Það sagði mamma. ARI: En mamma átti ekki við, að við mundum sjá liann. Þú veizt, að hann er ósýnilegur. ÁSA: Já, manstu ekki eftir sögunni í biblíusögunum? Hann fylgdi tveimur lærisveinum, sem voru á leið til Emmaus, og þeir þekktu hann, þegar hann braut brauðið. ARI: Já, það var í gamla daga. Síð- an eru liðin tvö þúsund ár. Svona kemur ekki fyrir nú á dögum. ÁSA: Ja, en ef hann kæmi, og við gætum séð hann. ARI: Hvað heldurðu að við fáum , í jólagjöf? ÁSA: Hvers óskar þú? ARI: Ég veit ekki. Það er um margt að gera. Ég á bæði skauta og skíði. En ég held, að ég vilji helzt fá reglulega skemmtilega bók. ÁSA: Eigum við að spila lúdó. — Og svo dúkum við borðið klukk- an fjögur. ARI: Gleymdu ekki jólakertunum. Tjaldið.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.