Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 19

Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 19
V O R I Ð 137 Audu litli varð hræddur, þegar kennarinn var svona harðorður og stóð upp úr sæti sínu. En um leið féll rifni sloppurinn af hortum og hið hræðilega leyndarmál varð upp- víst: Nú sáu öll börnin hinn hvít- leita blett á baki lians. Það var merki urn, að hann væri orðinn holdsveikur. Litla stund var svo mikil dauða- kyrrð í kennslustofunni, að það hefði mátt heyra saumnál detta á gólfið. Kennarinn lokaði bókinni, sem hann hafði fyrir framan sig, stóð upp og mælti: „Ég ætla ekki að lilýða ykkur yfir meira af því, sem þið áttuð að læra undir daginn. En ég ætla í stað þess að segja ykk- ur sögu um einhvern versta óvin okkar — óttann Börnin hlustuðu með djúpri eftirvæntingu og störðu á kennar- ann með opnum munni. Þannig hafði hann aldrei talað við þau áður. „Það, sem ég ætla að segja ykk- ur, er ekkert fagurt ævintýri, síður en svo. En sagan er sönn, og nú er- uð þið öll orðin nógu gömul til að heyra hana. Öld eftir öld, allt til okkar daga, hefur land okkar verið herjað af alls konar sjúkdómum, en enginn þeirra liefur vakið slíkan ótta og skelfingu og holdsveikin. Holdsveikur maður er hryggðar-

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.