Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 38

Vorið - 01.12.1959, Blaðsíða 38
156 V O R IÐ | í ÆVINTÝRALANDl j £ % 25) Samstundis og þau Karen og Péttir voru horfin, komu ltúnarnir í ljós, því að nú ætl- uðu þau að skemmta sér. — Reyndu fyrst, Bangsimann. — Nei, dömurnar fyrst. Ég skal halda við setuna, meðan þú ferð upp í. — Ó, ég er svo hrædd. verðum við að gera. Nú skal ég hrista árvatn- ið af þér. Er þctta ekki gott, Bjömhildur? — Bangsimann! Bangsimann! Ég vil hætta. Mér verður illt. Allt snýst fyrir augunum á mér. 27) Allt í einu hlustuðu húnarnir og hlupu niður á hæðina. Innan úr skóginum heyrðu rau hávaða og lætí. Björnhildur verður dauð- trædd og stingur fingrunum upp í sig. — Stattu nú ekki svona vandræðalcg, þá ruglar þú mig alveg, Björnhildur. — Heyrir þú, Bangsimann. Það eru hundar líka. Höfum við nú hætt okkur of langt inn í veiðilöndin? — Ekkert bull, systir. Manstu ekki, að prinsessan liefur fengið kónginn til að friðlýsa allan skóginn?

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.