Alþýðublaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Frjáls famkepni endar ávált í einkasölu í einhverri mynd, því að það er rátt, sem Walther Rathenáu sagði, að án einhvers konar einkaaéttar væri ómögu- legt að græða. Erlend símskeyti. Khöfn, 14. marz. Fyrirætlanir Fraklta og Belgja. Frá Briissel er símað: Á ráð- stefnu Frakka og Belgja í gær var tullkomið samlyndi um það, hversu fara skyldi með Ruhr- héraðamálið, og skilmálana fyrir- því, að þeir verði á brott þaðan, en þáð gerist jafnóðum sem Þjóðverjar fullnægja skaðabóta- skyldum sínum. Hernaðarathafn- irnar í Ruhr-héruðunum koma Frökkum og Belgjum einum við, en, vænzt er aðstoðar Breta og ítala við fullnaðarútkljáning málanna. Khöfn, 15. marz, SkaðaMtamálið. Frá Lundúnum er símáð: Blaðið >DaiIy News< skýrir frá því, að Þjóðverjar haíi undir niðri mælst til þess við Englendinga, að þeir stuðluðu að úrlausn skaðabóta- málsins á grundvelii nýrrar upp- ástungu, sem stjórnin í Berlín semji. Tekjnafgangnr Breta. Ríkisreikningur Breta sýnir 100 milljóna sterlingspunda tekju- afgang síðastliðið ár, en hafði verið áætlað 3 — 4 milljónir. Tekjuáfganginum verður varið til þess að minka ríkisskuldirnar. Tilræði við brezka stjórn- málamenn. Bláðið >DaiIy Sketch< flettir ofan af leynilegum fyrirætlunum Sinn Feina um tilræði við Bonar Law, Lloyd George og fleiri for- göngumenn f stjórnmálum. Irás á brezkn stjórnina. Atidstöðuflokkarnir í neðri deild brezka þingsins hafa ráðist ákaf- lega á utanríkismálastefnu stjórn- arinnar, sem fékk að eins 46 at- kveeði meiri hluta. Niðurstaða Olí uof nar með rauðu glasi eru nú aftur komnir til Johs. Hansens Enke. Lam paglös, allar stærðir hjá Johs. Hanseus Enke. varð sú af umræðunum, að þeg- ar á ettir voru Cuno, ríkiskanzl- ara Þjóðverja, gerð boð frá stjórninni. (Óljóst í skeytinu.) Pólverjar íá Vilna. Frá París er símáð, að send'- herraráðið hafi ákveðið Pól- verjum Vilna-svæðið. Hvergl er betra að anglýsa með smáangiýslugom eftir ýmsn, 01* fúlk vantar, en í Álþýðublaðinn, sem er útbreiddasta blaðlð í borginni. Bezt og ddýrast gert við allan skófatnað (bæði Ieður og gúmmí) Bergstaðastr. 2. Iugibergur Jðnsson. „Tarzan snýr aftnr" Enn eru nokkrir pantendur, sem ekki hafa vitjað bókar- innar; eru þeir hér með| ámintir að vitja hennar fyrir næstu helgi. Lítið eftirl Fundin regnhlíf. Vitjist á Skóla- vörðustíg 12 (kjallaranum). Hns&byggingarlóðir til sölu, þár á meðal tvö stein- hús í miðbænum með veizlunar- búðum og öllum nútímans þæg- indum. — Upplýsingar gefur Stefán J. Lobmfjörð Hvers vegna er „Sinárn^-smjiirlíkið betra en alt annað smjorlíki tíl viðbits og bokuuar? Vegna þess, að það er gert úr fyrsta fiokks jurtafeitl. — tiúsfreyjur! Hæmið sjálfar um gæðin. Skakan lítur þanulg út: jSj! ísmj0RLÍKll TH7f Smjörlikisqeriin iBeykjavilc' Postulínsbollapör á 55 aura, þvottastell á 10 kr., kafflsteli, mat- arstell, mjólkurkönnur, kafflkönnur, súkkulaði- köuuur, Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.