Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 16

Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 16
Við komuna til London. Vi3 vorum rétt stignir út úr Flugfélagsvélinni, þegar Ijósmyndari birtist og smellti af okkur mynd. settumst við aftur í vél og borðum dýr- indismáltíð. Nokkurri stundu síðar var vagni ekið eftir flugvélinni og farþegum selt ýmis- legt, sem hann innihélt, svo sem sælgæti og tóbaksvörur. Flugferðin til Lundúna tók rúmar fjórar klst. Rigning var á Lundúnaflugvelli. „Spennið öryggis- beltin, reykingar bannaðar," heyrðist innan úr hátalara og síðan var okkur sagt að seinka klukkunni um eina klst. Er út úr vélinni kom beið okkar þar Páll Heiðar Jónsson, aðstoðarfulltr. F. í. í London. Og Ijósmyndari kom þarna askvaðandi og smellti af mynd. Þá var lagt af stað beinustu leið til flugskýlis- ins. Þar stóðum við í langri fylkingu og brátt var farið í gegnum vegabréfa- og tollskoðun. Úti fyrir var stigið upp í strætisvagn og brunað í átt til borgar- innar. Nú bar margt fyrir augu mín, sem mér þótti matur i. Lundúnaflug- völlur er skammt frá sjálfri borginni og fórum við í bíl þessum að stóru liúsi í 12 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.