Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 20

Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 20
í vopnasafninu í Tower of London. er bráðskemmtilegur náungi og röbbuð- um við saman góða stund. Síðan var haldið af stað til kvöldverðar á hótelinu. Um kvöldið horfðum við á kvikmyndina My Fair Lady. Ég varð mjög hrifinn af myndinni og þá sérstaklega söngnum. Að lokinni máltíð á veitingastað við Piccadilly fórum við heim á hótelher- bergin og sváfum brátt værum svefni. Snemma morguninn eftir risum við úr rekkju og var þá glaðasólskin og blíð- viðri. Við borðuðum morgunverð á hótelinu. Mestum tíma fyrir hádegi eydd- um við í búðarferðir. Hjá kaupmanni einum keyptum við Ingvar okkur box- hanzka, sem við notuðum óspart er heim í hótelherbergið kom. Sjálfur var kaup- maðurinn Englandsmeistari í Júdó. Á litlum veitingastað borðuðum við há- degisverð. Neðanjarðarbrautir ganga stöðugt á milli staða undir London. í eina slíka fórum við. Af gangstéttinni lágu tröpp- ur niður í upplýstan sal, og niður þær gengum við. Þar var fjöldi fólks ásamt stöðvarstjóra, sem sá um að allt færi vel fram. Upp með öðrum veggnum var djúp og breið rás, sem lestin rann í, eftir teinum er lagðir voru á bitum. Allt í einu heyrðum við drunur miklar og lestin kom þjótandi í átt til okkar og stanzaði með miklum hávaða. Við stig- um nú inn í lestina, sem rann liðlega af stað. Með slíku farartæki er fljótlegt að ferðast á milli. Lestin rann eftir löngum 16 VGRIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.