Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 23

Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 23
FRAMHALDSSAGAN: NÝI LEIKVANGURINN EFTIR SVERRE BY, SKÓLASTJÓRA I. Áki sat á bekknum utan við húsið heima í Stíflu og starði niSur eftir daln- um, eins og hann biS.i eftir einhverjum. ÞaS var einmitt hér, sem liann datt út um glugga og slasaSist, þegar liann var lítill. Hjólastóllinn er fyrir framan hann og hækjurnar hefur hann lagt yfir hnén. Hann er viSbúinn aS aka af staS, þegar hann sér félaga sinn koma í beygjunni viS Kolbeins-brekkuna. Á hjólastólnum eru þrjú gúmhjól, og hann er útbúinn þannig, aS hann getur ekiS honum meS höndunum og öSrum fætinum. ÞaS er sennilega þess vegna, aS hægri fótur hans er eins sterkur og tveir aSrir, og enginn veit afl hans í hægri hendi. Áki er heldur ekki neitt sérlega lítill í sjón. Þegar hann rís á fæt- ur, er hann eins stór og sextán ára dreng- ur, þó aS hann sé nýlega fermdur. Hann hefur haft mikla ánægju af bat- anum í vinstri handleggnum síSustu árin. Handleggurinn var lengi visinn og máttlaus eins og vinstri fóturinn. En Sverre By er þekktur barnabókahöfundur í Norcgi og hefur oftar en einu sinni fengið verðlaun fyrir barnabækur sinar. Þær hafa einnig verið þýddar og komið út ó hinum Norð- rlöndunum. Eftir hann hafo birzt í íslenzkri þýðingu „Anna-Lisa og litla Jörp" og „Anna- Lisa og Ketill". Ummæli um þó fyrri hofa verið mjög lofsamleg. Sverre By ritar ó londsmóli og er mjög þjóð- legur. Hann á heima í Þróndheimi. VORIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.