Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 27

Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 27
honum hentar. Aðr.ir segja það sama og þeir tala hver upp í munninn á öðrum, þar til dómaraflautan þaggar niður í þeim. ÞaS er gremja í rödd Áka eins og hann sé nærri því aS gráta, þegar hann tekur aftur til máls: — ÞiS eySileggiS allt saman, getiS þiS ekki skiliS þaS? segir hann. — Allt er ónýtt nema meS góSri samvinnu, og þá verSa allir aS vera í þeim stöSum, sem þeir hafa veriS settir í. — Nei, kallar Kolbeinn, — þá verS ég ekki meS! — Þ-ú ska-skalt! Áki er orSinn svo reiSur, aS hann stamar: — E-enginn getur neitaS aS vera á þeim staS, sem honum er ætlaSur, þaS stendur í knatt- spyrnulögunum. Þar meS er þaS út- kljáS —. — TJtkljáS? grípur Kolbeinn fram í. — Er þaS aSeins þú, sem ákveSur þaS? — Já, þaS á fyrirliSinn aS ákveSa, svaraSi Áki. — FyrirliSinn? — Þá getur þú sjálf- ur leikiS bakvörS! Kolbeinn lítur í kringum sig, en þaS glottir enginn aS þessari fyndni hans, nema liann sjálfur. Áki situr kyrr og horfir í gaupnir sér stundarkorn. Loks segir hann þunglega: — Ef þiS eruS óánægSir meS mig, þá getur einhver annar raSaS liSinu. — En þaS verSur aS gerast fljótt, bætir hann við. Það vilja hinir ekki heyra. — Nei, nei, þaS gerir Áki, hrópuðu þeir. — Hann, dengsi hennar Stóru-Onnu, segir Kolbeinn meS fyrirlitningu. — Hann er meistari í aS leika knattspyrnu. — En ég ætla aS losa hann viS aS skipa mér fyrir. Hann bætir viS nokkrum ill- gjörnum athugasemdum í lægri róm, svo aS aðeins þeir, sem næst eru heyra þaS. Og þaS er svo illgjarnt, að þeir verða óttaslegnir og fara frá honum. Þeir þegja allir og ætla ekki að trúa sín- um eigin augum, þegar Kolbeinn fer. Hann lítur viS og ypptir öxlum áSur en hann læðist hurt. Aðeins einn drengur fylgir honum, þaS er Haraldur, bróðir hans. Það líður stund áður en nokkuð er sagt. Þetta er svo leiðinlegt, að þeir þorá varla að líta á Áka, og þeir vita ekki hvernig hægt er aS bæta úr því, sem gerzt hefur. En Áki sjálfur? Hann hreyfir sig ekki heldur, lítur niður fyrir sig og vildi helzt fara í felur, ef hann gæti. Enginn liefur áður vikið aS honum ljótum orð- um, ekki heldur drengirnir í Innstadal, þó að viðmót þeirra hafi alltaf verið annað en hinna drengjanna. Og Þetta var verst vegna liðsins, sem þurfti að velja. Nú verður ennþá erfiðara að standa á móti Valla-drengjunum, þegar það verða tveimur færri. — Þá verSur ekkert af keppninni, segir hann dauflega. — Það er bezt að hringja til Valla-drengjanna strax. Hann tekur hækjurnar og býr sig undir að fara heim. En þá er það ein stúlka, sem þekkir gott ráð. ÞaS er Hjör- dís á Bakka. — Svei! Lofum þessum Innstadals- drengjum að fara! kallar hún. — Við SigríSur getum leikið með. Það erum við vel færar um. Framhald á bls. 26. VORIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.