Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 49

Vorið - 01.03.1966, Blaðsíða 49
UNGUR NEMUR - GAMALL TEMUR HVAÐ ER TÓBAK? Allt tóbak er unnið úr tóbaksplönt- unni (Nikotiana tabacum), sem er upp- runnin frá Suður-Ameríku, enda af sömu ættkvísl og kartöflur og tómatar, en allar þessar plöntur áttu upprunalega heima í Suður-Ameríku. I blöðum tóbaksjurtarinnar er efni, sem heitir nikotin, sem er eitthvað sterk- asta eitur, er menn þekkja. Ef prjóni, sem vættur er í nikotini, er haldið fyrir framan nefið á litlum fugli, deyr hann samstundis. Og ef tóbaksblöðin eru soð- in og einum dropa af soðinu er dælt inn í æð á mús, deyr hún, eins og væri hún skotin. „box“. Sjaldan heyrði ég líka sagt gam- an, heldur var það „en draumur“. Þá heyrði ég ekki sagt, að eitthvað væri mjög gott heldur „extra“ gott. Þetta nýja umhverfi varð mér, á margan hátt, umhugsunarefni, og ólíkt því, sem ég hef átt að venjast, en það má sjálfsagt með sanni kallast einfalt líf. Kl. sjö komum við heim á Hverfis- götu aftur, eftir unaðsríka skemmti- göngu um Reykjavík. Skömmu síðar var okkur boðið í kvöldkaffi, af foreldrum Gógóar og það meira að segja að Hótel Valhöll, á Þingvöllum. Þessi sunnudag- ur átti sannarlega eftir að verða mér minnisstæður, Framhald, Menn neyta tóbaks með ýmsu móti. Ekki aðeins með því að reykja það, heldur einnig með því að tyggja það og taka það í nefið. En menn borða það ekki. T.il þess er það allt of hættulegt. Ef barn borðar sígarettu af óvitaskap, er hætt við, að hún verði því að bana, jafnvel þótt ekki sé nema stubbur, eins og reynslan hefur margoft sýnt. Hvar sem tóbak kemst í snertingu við slímhúð, livort heldur er í munni, nefi eða maga, síast nikotinið úr tóbakinu Svona fara reykingamenn með peningana sína. VORIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.