Vorið - 01.06.1966, Blaðsíða 21

Vorið - 01.06.1966, Blaðsíða 21
lengra inn í skóginn.“ Þá muni þeir ekki rata heim aftur. Svo fara allir að hátta, allir nema einn, og þaS er Þumall litli. Hann leggst ekki til náSa fyrr en hann hefur fylit alla vasa bræSranna af sandi. Svo fer hann líka aS sofa. Hjónin eru nemma á fótum næsta niorgun og vekja drengina til aS fara enn út í skóg. FaSir.inn hefur orS á því viS konu sína, aS þaS sé merkilegt aS drengirnir skuli alltaf rata heim aftur. Þeir hljóti aS hafa einhver brögS í tafli. Svo fer móSirin aS athuga klæSi drengj- anna og finnur þá sandinn í vösum þeirra. Hún hellir öllum sandinum úr vösunum. og heldur, aS nú muni þeir ekki rata heim aftur. Svo gefur hún þeim irauSbita hverjum og einum og svo er aftur lagt af staS. Þumall litli biSur nú hvern og einn af bræSrunum í laumi, aS mylja brauS- sneiSar sínar og strá mylsnunni á göt- fna, svo aS þeir viti hvaSa leiS þeir eigi að fara heim aftur. Þegar þeir eru komnir þrisvar sinnum lengra inn í skóg- lnn en daginn áSur, fer faSir þeirra frá þeim og bannar þeim aS veita sér eftir- för. Aftur fara þeir aS gráta, allir nema Þumall litli. Hann grét ekki. Hann haS þá hætta aS skæla, en fara heldur aS feita aS brauSmoIunum, sem þeir hafi stráS í götuna. — Þeir gera svo. En, hver þremillinn! Fuglarnir höfSu komiS og etiS alla brauSmolana, þeir sáust því hvergi. Þeir villast því í skóg- inum. Þeir ganga nú og ganga og verSa brátt ÞæS.i kaldir, svangir og móSir. En loks komu þeir aS litlu húsi og ganga inn í þaS. Þar sat gömul tröllkerling viS eld- inn. Þeir bjóSa góSan dag og biSja kerl- ingu aS lofa sér aS vera um nóttina, því aS þeir væru svo móSir. En kerling baS þá hypj a sig af staS aftur. Hún sagSi, aS maSurinn sinn væri risi, sem æti kristin börn. Þeir gátu átt þaS á hættu aS vera étnir, þegar hann kæmi heim. En þeir héldu, aS þaS væri ekki verra en aS deyja úr kulda og hungri úti. Kerlingin gaf þeim nú heitan mat og baS þá aS skríSa undir sæng.ina hjá dætrum sínum. Risinn og kerlingin áttu sjö dætur, sem hver átti sitt rúm aS sofa í, og hver sína nátthúfu. Þeir sofnuSu fljótt, en risakonan fór svo aS búa til góSan mat handa karli sínum. Þegar risinn kom heim, segir hann: „Hér er lykt af kristnu mannakjöti.“ „0-nei-nei!“ seg.ir kerling hans. „Hér er enginn inni. En þaS getur veriS aS hrafninn hafi misst kjötbein niSur um strompinn.“ „Nei,“ segir risinn og fer aS leita. I5aS tekur ekki langan tíma, aS finna drengina. Svo dregur hann þá fram úr rúmunum og ætlar aS hafa þá í kvöld- matinn. „Nei, hættu þessu,“ segir kerlingin. „Ég hef búiS þér góSan kvöldmat. ViS skulum híSa meS drengina þangaS til á morgun.“ Risinn féllst á þetta og fór síSan aS borSa af mat kerlingar. Svo voru piltarnir aftur lagSir í rúm risadætranna, einn í hvert rúm. Risa- dæturnar setja nú upp nátthúfurnar og leggjast til svefns, og svo fara allir aS VORIÐ 67

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.