Vorið - 01.06.1966, Blaðsíða 43

Vorið - 01.06.1966, Blaðsíða 43
Skömmu síðar sá Tómas íöður sinn koma niSur brekkuna fyrir ofan húsiS. Hann sá undir eins, aS liann var fölur °g þreytulegur og hljóp á móti honum. í*á sá hann, aS annar handleggurinn kékk máttlaus niSur og ermih var öll hlóSug. „Láttu þér ekki verSa hylt viS, Tómas minn,“ sagSi faSir hans, og röddin skalf. „Mér varS fótaskortur á hálkunni og riffillinn var hlaSinn — skotiS fór í gegnum handlegginn og inn í síSuna — eg var farinn aS verSa hræddur um, aS ég kæmist ekki aftur til þín.“ Tómasi tókst aS koma föSur sínum mn í húsiS, og þar leiS yfir hann. Tóm- as hellti ofurlitlu af heitu kaffi ofan í kann, og aS stundarkorni liSnu raknaSi hann viS aftur. „Þetta er slæmt fyrir þig, 1 ómas minn,“ sagSi hann. „Mér liefur blætt töluvert, þess vegna er ég svo mátt- laus. En hvert ætlar þú? bætti hann viS, þegar hann sá aS Tómas stóS upp og náSi í yfirhöfn sína og loShúfu. „Eg ætla aS sækja hjálp,“ sagSi Tómas. FaSir hans hristi höfuSiS og sagSi: „Nei — nei, þú ferS ekki.“ ;>Eg verS aS fara,“ svaraSi Tómas. „ÞaS er ekki svo langt niSur aS vatni, °g ég verS ekki nema stundarkorn aS renna mér á skautunum mínum eftir anni og vatninu þangaS, sem félagar °kkar eru.“ >>En ef þeir skyldu nú ekki vera þar?“ SagS,i faSir hans. >>Þá held ég áfram aS næsta þorpi,“ svaraSi Tómas. >>Nei-nei!“ sagSi faSir hans. „ÞaS er alll of mikil áhætta. Þú veizt aS úlíarnir eru á ferSinni.“ Tómasi rann kalt vatn milli skinns og hörunds. „Hefur þú séS þá, pabbi,“ spurSi Tómas. „Já, ég sá sporin þeirar í snjónum ekki langt héSan. Þú veizt, aS ég er garnall veiSimaSur og aS ég hef vit á þessu. Veturinn hefur veriS svo langur og harSur, og þeir eru orSnir grimmir.“ Tómas fölnaSi. Hann vissi, hvaS þaS þýdd.i aS mæta hungruSum úlfi — kann- ski heilum hóp af þeim langt frá manna- byggSum? Hann hugsaSi sig um dálitla stund, en þá minntist hann orSa móSur sinnar. Þá var ekki framar neitt hik á honum. „Ég verS aS fara, hvaS sem þaS kost- ar,“ sagSi hann, „en ég get ekki tekiS hyssuna mína meS mér, því aS þá get ég ekki fariS eins hart, en hnífínn minn ætla ég aS liafa meS mér,“ og hann batt utan um sig ullartrefil og festi viS hann stóran veiSimannahníf. „Þú mátt ekki fara, Tómas, — þú mátt ekki fara,“ stundi faSir hans upp. „Ég vil ekki, aS þú hættir lífi þínu fyrir mig.“ „Ég verS aS fara, pahhi, þó aS hundr- aS úlfar væru á ferSinni," svaraSi Tómas. Svo kraup hann hjá rúmi föSur síns, faSmaSi hann aS sér og kyssti hann. „Ég kem fljótt aftur, guS verSur meS mér.“ Svo gek'k hann frá öllu eins vel og hann gat, flýtti sér svo út og batt á sig skautana sína. Tómas var ágætur skautamaSur. Um leiS og hann renndi sér frá árbakkan- um leit hann í kringum sig og hlustaSi eftir, hvort hann heyrSi nokkurt liljóS. VORIÐ 89

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.