Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 35

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 35
— Við treyetum okkur ekki lil ]jess, sagði Anna. — Nei, við höíum ekki hjarta til að senda þig til bæjarins, með- an þetta andstyggilega stríð er. Menn vita aldrei hvenær skotin dynja yfir. Við erum aldrei örugg fyrir flugvélun- um. Allt í einu koma þær með miklum gný og enginn veit, hvar sprengjurnar falla niður. En amma talar illa um þa, sem sýndu honum aðeins vináttu meðan liann var veikur. Hvar var hún? •— Hvers vegna kom hún aldrei? Hann var svo á valdi þessara hugsana, að hann lyftir höfðinu og starir á hana. Amma hans þegir, þegar hún mætir augum hans, það er eins og hún skilji, hvað hann er að hugsa. -— Komdu, við skulum ganga upp í stofuna mína, segir hún. — Það er dálítil stund þar til bíllinn fer, svo að þú getur eins heðið þar eins og hér. Framh. E. Sig. þýddi. Drekktu nú jyrir mömmu, Dísa litla mín, svo dajnir þú og stœkkir á meðan sólin skín. Þá geturðu kannski lilaupið úl um liolt og hóhi og hamingjan má vita — kannski í barnaskóht. VORIÐ 177

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.