Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 38

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 38
RAJ KUMMARl (glaðlega): ViS fáum að sjá dansandi björn. MARGAR RADDIR (hrópa undrandi); Dansandi björn? RAJ KUMMARI (brosandi, glaðlega); Já, Raj Kummar hefur sent þjón til að sækja hann. Það er sagt að þetta sé lislfengasta bjarndýrið í öllu Indía- landi, og það eru tveir förudrengir, sem eiga hann. MAHARAMMIA (skelfd): Betlarastrák- ar? J'iiga þeir einnig að fá að fara inn í höllina? RAJ KUMMARI (hvöss): Það er vilji Raj Kummars. MAHAIÍAMMIA (spaklega, í því hún hneigir sig djúpt): Auðvilað. LÍFVÖRÐURINN (kemur inn og til- kynnir): Hans hátign óskar að fólkið fái hressingu í hliðarherberginu áður en björninn kemur. (Allir, með Baj Kummari í farar- broddi, ganga í áttina að hliðarher- berginu gegnurn bakdyrnar. Mahar- amman gengur Lil maharaja, senr Jríð- ur aleinn á sviðinu til hægri.) MAHARAJA (ásakandi): IJú talar of nrikið. MAHARAMMAN (lýtur höfði); Fyrir- gefðu mér. iág lief ekki sagt eill orð um fakíra eða dansmeyjar. — (Lílur upp) — en dansandi lrjörn .... (fyrirlitlega) og betlarastrákar .... Hugsaðu þér! MAHARAJA (í hæðnistón): Hugsunin lilheyrir lians hátign Raj Kummar. (Maharamman tekur skref aftur á bak og hneigir sig djúpt. Maharaja fer og hún fylgir á eftir. Þá er salurinn tóm- ur, að undanteknum dyraverði. Þjónn kemur inn frá hægri og á eftir lionuni fer Davíð sem hefur poka á baki, og Gopala, sem teymir lijörninn Rimsd í bandi. Þeir stanza innan við dyrnar.) ^ ÞJÖNNINN: Bíðið hér þar til þið fáið nánari fyrirskipanir. (Hann fer aftui'- Davíð og Gopala horfa í kringum sig og nudda augun.) DAVÍÐ (undrandi): Hefur þú séð ann- að eins skraul? Þelta er eins og 1 ævintýrunum. GOPALA: Ég liélt ekki að svo mikið gull fyndist í öllum lieiminum. DAVID (skyggir hönd fyrir auga): Lg fæ ofbirlu í augun af Jjósinu. Eri hvað allt glitrar. GOJ^ALA: Þeir sem búa hér Jiljóta að vera hamingjusamir. DAVIÐ: Sumir segja nú, að þeir ríku séu ekki hamingjusamari en þeir fá- tæku. En þeir geta lrorðað sig nretta daglega. GOPAl^A (dreymandi): lJeir gela borð- að allt, sem ]rá langar í. Ilugleiddu það. DAVÍÐ (ákafur): Heldurðu að prins- inn gefi okkur peninga, þegar Birnsa dansar fyrir liann? GOPALA: Hann hlýtur að gera það. Hann hefur beðið okkur að korna. lif til vill fáum við svo mikla peninga, að við gelum keyjrl mat til margra daga. DAVÍD: Við gelum kannski Jrætt að betfa — en látið Bimsa dansa í öllurn þorpunum. GOPALA: Ef til vill getum við Jraft peti- inga með heim til ættingja okkar. 180 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.