Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 45

Vorið - 01.12.1966, Blaðsíða 45
^íta röddina titra lítiS eitt, svo aS hún skyldi halda, að hún væri mjög gömul. «En góða, gamla kona,“ sagði frú Andersen. Hefurðu ekki með þér netið l’ht? Þú þyrftir að fá eitthvað af kökum fyrir, þúsund þakkir!“ sagði gamla litla konan. „Nú held ég, að ég verði að fara, ég á eftir að koma víða enn. Ef það skyldu koma hér einhverjir aðrir „Jóla- hafrar“ máttu ekki segja, að Litlibróðir í það. Þú átt sjálfsagt mörg börn, sem híða þín heima og híða eftir að fá eitt- hvað gott í munninn." „Æ, ég gleymdi því nú,“ sagði Litli- hróðir, og nú mundi liann ekki eftir að láta röddina titra. „Ég skal lána þér netið mitt,“ sagði frú Andersen. „Þú getur sent eitthvert af börnunum þínum með það snemma í fyrramálið.“ Hún stakk poka með einhverju góð- gæti í netið hjá Liliabróðir. „Þakka liafi komið hér.“ „Nei, nei. Alls ekki,“ sagði frú Ander- sen. „Þök'k fyrir innlitið.“ Litlibróðir lagði af stað aftur. Þegar hann kom út á götuna, sá hann lítinn mann og litla konu, sem leiddust og hlógu. Það var Laila og Anna. Litlibróð- ir flýtti sér að næsta liúsi, því að hann langaði ekki til að hitta þessa tvo „Jóla- hafra“, ekki að svo komnu, að minnsta kosti. Það var skemmtilegt að vera lítil, gömul kona. Hann gætti sín að ganga VORIÐ 187

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.