Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 19

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 19
George fró Kenyu. Hvernig er að vera negri í ókunnu landi, þar sem fólk starir á mann á göt- unni og ræðir um mann? Georg frá Kenyu í Afríku hefur átt heima í Sví- t>jóð í þrjú ár, og í þessari grein svarar hann þessari spurningu. Og ihann vill ekki láta kal'la sig negra. -— Það var einn mánudagsmorgun, að ég var á leið til neðanjarðarlestar- lnnar. Eg ætlaði á járn'brautarstöðina °g með lestinni lil Smálanda til að heilsa uPp á fjölskyldu stúlkunnar minnar. A Qftir mér gékk kona með barn. -— Mamma, sjáðu negrann! ■— Uss, svaraði móðirin, — svona á Utaður ekki að segja. — Er hann ekki negri? — Jú, liann er það. En við tölum ukki um það. ~— Mamma, hefur hann málað sig? ■— Má'lað sig. Nei, hann er hara sól- krenndur. Eg hlustaði á samlalið, en reyndi að kúa ekki bera á því, sem þau sögðu. Lestin kom og móðirin með harnið settist í sama klefa og ég. Sennilega af misgáningi, því að þegar hún sá mig, reyndi hún að snúa barninu frá mér. En strákurinn sá mig fljótt. — Mamma, eru allir negrar sól- 'brenndir? — Já, það eru þeir. Nú skaltu vera hljóður. Eitt andartak var drengurinn hljóður. —- Mamma er hann sólbrenndur á öllum líkamanum? — Já, hann er það. — En sjáðu hendurnar á honum. Þær eru ekki só'lbrenndar. Drengurinn færði sig nær mér. — Ertu negri? Mamma, hann svarar ékki, þegar ég talaði við hann. — Hann kann ekki sænsku, svaraði mamman. — Kann negrinn ekki sænsku? — Nei. — En hann sem er svo stór, hvers vegna kann hann ekki sænsku? VORIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.