Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 43

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 43
sjávar. Loksins sáu þær fjall'háa öldu skammt frá (bátnum. Aldan reis hægt, þar til hún var orðin svo há, að hún sýndist nema við skýin. Þá brotnaði allt 1 einu öldufaldurinn og steyptist hvít- fyssandi yfir bátinn, sem huldist með ollu í haflöðrinu. Þegar holskeflan skall yfir bátinn, hélt móðirin niðri í sér andanum, stóð agndofa og starði á bátinn. Það var eins °g hún byggist við, að honum myndi &ftur skjóta upp. Voru iþó lítil líkindi «1 þess. Það leið og beið. Bkki sást báturinn. Aldan mikla var horfin, en önnur kom 1 hennar stað. . . . Loksins sást siglan, en báturinn sjálfur ekki. Barnið hljóð- aði upp yfir sig og mælti: „Þeir eru borfnir, hann faðir minn °g hann Hinrik! .... Æ — geturðu ekki hjálpað þeim, móðir mín? ....!“ Móðirin svaraði engu. Hún leit ótta- slegin lil dóttur sinnar og Ihljóp í ofboði niður að brimgarðinum. Hún hætti sér svo langt, að eigi leit út fyrir annað en hrimið mundi soga hana út. Hún starði enn út á sjóinn til að vita, bvort hún sæi ekki neitt til þeirra feðga. En hún sá ekkert nema kolbláar öldurnar með hvít- um faldinum, og beyrði ekkert nema brimorgið. Hin harmþrungna móðir hrópaði nú í örvæntingu ujjp yfir sig: „Guð almáttugur.... frelsaðu son minn.... frelsaðu hann úr dauðan- um. . . . ! Engum, sem hefði heyrt hana segja þessi orð, hefði getað liðið þau úr minni. í sama bili sást eitthvað dökkleitt á öldunum, og móðirin sá Ibrátt, að það var sonur hennar. Þá æpti 'hún af gleði, er hún sá son sinn skammt frá sér, er hún unni svo heitt. Oldurnar sveifluðu nú syni hennar í einu vetfangi lil móð- urinnar. Þá hljóp hún út í ibrimgarðinn, þreif í son sinn og flýtti sér alll hvað hún gat að komast með hann upp á þurrt land, áður en næsta ólag riði yfir. Tvisvar datt móðirin og dóttirin missti sjónar á íhenni. Loksins sigraði móður- ástin. Hún komst með son sinn, sem hún hafði hrifið úr greip dauðans, upp á malarkambinn og lagði hann þar nið- ur meðvitundarlausan. Rétt á eftir sást faðirinn. Hann synti VORIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.