Vorið - 01.03.1970, Síða 43

Vorið - 01.03.1970, Síða 43
sjávar. Loksins sáu þær fjall'háa öldu skammt frá (bátnum. Aldan reis hægt, þar til hún var orðin svo há, að hún sýndist nema við skýin. Þá brotnaði allt 1 einu öldufaldurinn og steyptist hvít- fyssandi yfir bátinn, sem huldist með ollu í haflöðrinu. Þegar holskeflan skall yfir bátinn, hélt móðirin niðri í sér andanum, stóð agndofa og starði á bátinn. Það var eins °g hún byggist við, að honum myndi &ftur skjóta upp. Voru iþó lítil líkindi «1 þess. Það leið og beið. Bkki sást báturinn. Aldan mikla var horfin, en önnur kom 1 hennar stað. . . . Loksins sást siglan, en báturinn sjálfur ekki. Barnið hljóð- aði upp yfir sig og mælti: „Þeir eru borfnir, hann faðir minn °g hann Hinrik! .... Æ — geturðu ekki hjálpað þeim, móðir mín? ....!“ Móðirin svaraði engu. Hún leit ótta- slegin lil dóttur sinnar og Ihljóp í ofboði niður að brimgarðinum. Hún hætti sér svo langt, að eigi leit út fyrir annað en hrimið mundi soga hana út. Hún starði enn út á sjóinn til að vita, bvort hún sæi ekki neitt til þeirra feðga. En hún sá ekkert nema kolbláar öldurnar með hvít- um faldinum, og beyrði ekkert nema brimorgið. Hin harmþrungna móðir hrópaði nú í örvæntingu ujjp yfir sig: „Guð almáttugur.... frelsaðu son minn.... frelsaðu hann úr dauðan- um. . . . ! Engum, sem hefði heyrt hana segja þessi orð, hefði getað liðið þau úr minni. í sama bili sást eitthvað dökkleitt á öldunum, og móðirin sá Ibrátt, að það var sonur hennar. Þá æpti 'hún af gleði, er hún sá son sinn skammt frá sér, er hún unni svo heitt. Oldurnar sveifluðu nú syni hennar í einu vetfangi lil móð- urinnar. Þá hljóp hún út í ibrimgarðinn, þreif í son sinn og flýtti sér alll hvað hún gat að komast með hann upp á þurrt land, áður en næsta ólag riði yfir. Tvisvar datt móðirin og dóttirin missti sjónar á íhenni. Loksins sigraði móður- ástin. Hún komst með son sinn, sem hún hafði hrifið úr greip dauðans, upp á malarkambinn og lagði hann þar nið- ur meðvitundarlausan. Rétt á eftir sást faðirinn. Hann synti VORIÐ 39

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.