Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 46

Vorið - 01.03.1970, Blaðsíða 46
Skautamot íslands 1970 Skautaíþróttin hefur verið hálfgert olníbogabarn hjá íslendingum og stend- ur á svipuðu stigi og skíðaíþróttin var fyrir 30—40 árum. Er nú kominn tími til að fram fari nokkur vakning á þessu sviði, því að ísland er land svella og fanna og vel fallið bæði lil skauta- og skíðaiðkana. Nýtt vélfryst svell í höfuð- horginni lofar góðu í þessu efni fyrir Reykjavík, en fram að þessu liefur skautaíþróttin verið mest iðkuð á Ak- ureyri. í sambandi við Vetrarhátíð Í.S.Í. á Akureyri í vetur, fór Skautamót fslands þar fram. íshockykeppni var liáð milli liða frá Akureyri og Reykjavík á Krók- eyri. Þetta er mjög skemmtileg íþrótt. Keppnin var spennandi og kom þar fram, þó að lið Akureyringa sigraði, að Reykvíkingar eru í mikilli framför í þessari íþróttagrein. En Akureyringar hafa lengst af stundað þessa íþrótt. Þá fór fram keppni í þremur öðrum greinum og fór sú keppni fram á Brunn- árflæðum. í 1500 m skautablaupi karla sigraði Orn Indriðason, Akureyri, en Gunnar Snorrason og Örn IndriSos- næstur honum var Gunnar Snorrason úr Reykjavík. í 500 og 5000 m skauta- hlaupi karla sigruðu þessir sömu menn» Örn varð fyrstur og Gunnar annai'. 1 1500 metra skautálilaupi unglinga 15—' 17 ára varð fyrstur Sigurður Baldurs- son, Akureyri, annar Vilhjálmur HaH" grímsson, Akureyri, og þriðji Hermann Björnsson, Akureyri. Flestir beztn íshockylið vikinga ó Ve*r ariþróttahótíð' inni. 42 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.