Vorið - 01.03.1970, Page 46

Vorið - 01.03.1970, Page 46
Skautamot íslands 1970 Skautaíþróttin hefur verið hálfgert olníbogabarn hjá íslendingum og stend- ur á svipuðu stigi og skíðaíþróttin var fyrir 30—40 árum. Er nú kominn tími til að fram fari nokkur vakning á þessu sviði, því að ísland er land svella og fanna og vel fallið bæði lil skauta- og skíðaiðkana. Nýtt vélfryst svell í höfuð- horginni lofar góðu í þessu efni fyrir Reykjavík, en fram að þessu liefur skautaíþróttin verið mest iðkuð á Ak- ureyri. í sambandi við Vetrarhátíð Í.S.Í. á Akureyri í vetur, fór Skautamót fslands þar fram. íshockykeppni var liáð milli liða frá Akureyri og Reykjavík á Krók- eyri. Þetta er mjög skemmtileg íþrótt. Keppnin var spennandi og kom þar fram, þó að lið Akureyringa sigraði, að Reykvíkingar eru í mikilli framför í þessari íþróttagrein. En Akureyringar hafa lengst af stundað þessa íþrótt. Þá fór fram keppni í þremur öðrum greinum og fór sú keppni fram á Brunn- árflæðum. í 1500 m skautablaupi karla sigraði Orn Indriðason, Akureyri, en Gunnar Snorrason og Örn IndriSos- næstur honum var Gunnar Snorrason úr Reykjavík. í 500 og 5000 m skauta- hlaupi karla sigruðu þessir sömu menn» Örn varð fyrstur og Gunnar annai'. 1 1500 metra skautálilaupi unglinga 15—' 17 ára varð fyrstur Sigurður Baldurs- son, Akureyri, annar Vilhjálmur HaH" grímsson, Akureyri, og þriðji Hermann Björnsson, Akureyri. Flestir beztn íshockylið vikinga ó Ve*r ariþróttahótíð' inni. 42 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.