Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 5
BJARMI ' - KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = III. árg. | Iteykjiivík, 1. jan. 1909. i. tm. y>Án mín megnið pér eklcertv. Jóh. 15, 5. Gleðileg’t nýár. »í Jesú nafni áfram enn með ári nýju, kristnir menn«. Vér höfum nú, kæru lesendur og vinir, sungið þessa áminningu sálma- skáldsins nú við áramótin. Nú skul- um vér gjöra liana að kjörorði voru á komandi árinu. Ál'ram í Jesú nafni — hvað þýðir það? Það þýðir það, að vér eigum að reka erindi Krists með hans kratti og engu öðru, minnugir þessara orða hans sjálfs: »Án mín megnið þér ekkert«. Og livað er þá kraftur Krists? Kraftur Krists er »krafturinn frá hæðum«, sem hann lol’aði að senda lærisveinum sínum. Það er guðs heilagi andi. Og livernig fáum vér hann? Vér fáum hann, eins og öll önnur sannar- leg andleg gæði, með því að biðja vorn himneska föður í Jesú nafni að gefa oss hann. Guðs andi fræðir oss um alt, sem vér þurfum að vita og trúa oss til sáluhjálpar og styrkir oss til að hreyta eftir Kristi. Hann einn gefur oss sanna trú á Krist, og af trúnni sprelta ávextirnir, eftirbreytnin, því ef vér trúum því, að Kristur sé fyrir oss dáinn til að veita oss fyrirgefningu allra vorra synda og edíft Hl, að enginn komist til loðursins, nema fyrir hann, þá elskum vér hann líka og sú elska knýr oss til að réka erindi hans, stj'ðja málefni lians af allri sálu og öllum hugajþá gefst oss kraftur til að halda hans boðorð. Og boðorð lians verða þá ekki þung. Hann vill, að vér leggjum meira en áðum í sölurnar, málefni hans til eflingar. Sæll er sá, sem gelur fagn- andi lagf fram alt, sem guð lielir gefið honum, til að efla ríki Krists meðal þjóðar vorrar. Vér ernm að reka erindi Jesú með blaði voru. Hann hefir kallað oss til þess. Áfram þá i hans nafni, í trúnni á kraft lians. Vökumogbiðj- um um kraftinn af hæðum til að fræða oss og styrkja til sérhvers góðs verks. Blessun guðs komi yfir sérhvern þann, fjær og nær, sem liefir stutt blað vorl á liðna árinu i orði eða verki. Áfram i Jesú nafni, kristnu vinir! »Sé hann með oss, ekkert er ótlalegt — þá sigrum vér«. 'V'inarkveðja. Hví horíir þú svo vonlaus fram áveginn, vinur minn, viö pessi áramót? Ó, eg vildi gcla gert pig feginn, geta ráðiö á pví meini bót. Gat pá ekkert glatl pig nú um jólin, gaztu elcki sagt með bros á kinn, líkt og börnin: Bráðum hækkar sólin, bráðum lengist aftur dagurinn.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.