Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 11

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 11
B J A R M I 7 Oss hér austanhafs sæmir það illa að launa svo, að ástæðulausu, margroynda rækt- arsemi Kyrlcjufélagsmanna vestan hafs við land sitt og þjóð hér heima. Úr ýmsum áttum, Heima. Jolasaiuskotin hér í bænum uröu meiri en inargir bjuggust við, enda voru fátæklingarnir miklu ileiri en áður. — Kristileg safnaðarstarfsemi safnaði als 420 kr. 25 aur (af því 6,50 í vörum), og úthlutaði því meðal 106 fátæklinga, en stuðlaði auk þess að því að barnaguðsþjónusla með jólatrjám var lialdin í dómkyrkjunni 29. desember, — þar sem Knud Zimsen verkfræðingur og sra. Friðrik Friðriksson töluðu, — og sendi »jóla- poka« 36 sjúklingum í sjúkrahúsunum i bænum og 3 föngum í betrunarhús- inu. Það var ekki mikið í hlut lijá fátæklingunum, 3 eða 4 kr. hjá ílesl- um, en þakklætistárin í augum þeirra margra, þegar »glaðningin« kom, sýndu þó að gjöíin kom í góðar þarlir. Jólakortin og smáritin, sem fylgdu hverri gjöf, sýndu og greinilega í hvaða anda gjaflrnar voru ílultar. - Nöfn þeirra, er gjaíir fengu, geta menn fengið að sjá hjá S. Á. Gíslasyni. — Söng- félagið Gígja — forstöðukona frú Kristín Símonarson, söngstjóri ungfrú Valgerður Lárusdóttir, — sýndi frá- Þæran dugnað við tombóluna, sem það hélt rétt fyrir jólin. Ágóðinn af tombólunni varð að meðtöldum öðr- 11111 gjöfum um 850 kr. og er búið oð úthluta 52 fátækum sjúklingum 549 kr. at því. — Það var kvenfólkið 1 ^áðum þessum félögum, sein vann mesl og bezt að því að safna gjöfunum. fljálpræðisherinn safnaði og jóla- gjoíum eins og vant er, og fékk um 3/0 kr. (þriðjunginn í vörum). Hann útlilulaði rúmum 400 kr. aðallega með því að bjóða nál. 100 fátækum gamalmennum,. ílestum yfir sextugt, til jólaveislu 27. des. og 130 fátækum börnum daginn eftir. í Hafnartirði safnaði hann um 20 kr. og bauð þar til jólafagnaðar 35 börnum og 12 gamalmennum. Jólasamkomur. Reykvikingar liafa haft allgóð tækifæri til að sækja kristil. samkomur þessi síðustu jól, enda voru jóladagarnir einum íleiri en vanalega er. í dómkyrkjunni voru 8 guðsþjón- ustur og 7 ræðumenn, þegar kvöld- messan á aðfangadaginn er talin með, í fríkyrkjunni voru 4, í húsi K. F. U. M. 7 samkomur, í herkastalanum 13, í Betel 4, í Sílóam 4, eða alls 40. Það bezta er þó að menn virðast alls ekki þreytíir að tala né heyra. — Áramótaguðsþjónuslurnar, líkl. 16 eða 18, voru mjög vel sóttar víðast, og bænavikan (3.—10. jan.) byrjar mjög vænlega með daglegum satnkomum kl. 8 e. m. í lnisi K. F. U. M„ kast- alanum og Betel. Nýtt blað. Mánaðarblað fyrir K. F. U. M. verð 50 au. fer félagssljórnin að gefa út nú við nýárið. Ritsljóri þess er síra Fr. Friðriksson. Vér mælum mjög vel með því fyrirtæki. liáðav kyrkjur séra Valdimars Briems, á Stóra-Núpi og Hrepphólum, fuku og brotnuðu í spón í ofsaveðr- inu aðfaranótt 29. des„ sem jafnframt gerði víða austan fjalls stórskaða á hlöðum og heybirgðum bænda. — Vér samhryggjumst séra Valdimar og liinum kyrkjuræknu söfnuðum hans að verða að byrja nýja árið kyrkju- lausir.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.