Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 12
8 B JARMI — K aupið -- Ijjemmels gibliothek Ritstjóri N. P. Madsen prestur. (góðar og ódýrar skáldsögur danskar). í »Hjemmets Bibliothek« byrjaði 1. októiier ný bók eftir Villietm Daukau: Fire F'ortEelling’er. 1. nóv. byrjaði ný bók eftir Emilie: ISfyt Liv. »Hjemmels Bibliothek« kemur út 1. og 15. hvers mánaðar í hef'tum, hvert 48 hls. Allur ytri frágangur á þeim er mjög góður, og kostar þó hvert hefti eina 15 aura; fyrir 90 au. á ársfjórðungi fær maður þannig 288 bls. Áskrifendur geta fengið í Iokhverr- ar sögu mjög lagleg en ódýr bindi um hana. Allir bóksalar erlcndra bóka taka við áskrifendum og undirritaður Tlior I’ontoppidan, Siloam, Grundtvigsvej 37, Kbh. V. Et Mindeblíid yed Indre Missions Börne gudstjenestes 25 Aars Jubileum. 19. Juli 1908, eftir Joh. Vibe Petersen. Margar myndir. Verð 59 aura. Under Prilieden for Loke eftir Andr. l^et- ersen. Verð 25 aura. íhugunarverð bók fyrir alla varnarmenn Loka. Oin Bönueu, en gammel Lærers Betragtn- inger. Verð 10 aura. Præstesönuen. Iit Billede fra Sömands- missionen, eftir frú A. Hedenström Welin. Verð 15 aura. Traade i Gnds Ilaand, eftir F. v. H. Verð 30 aura. Tru indtil Dödcn. Et Billede l'ra Hug- enotforfölgelsernes Dage. Verð 25 au Þessi 4 rit eru nr. 532,3, 4 ogöaf »Gude- lige Smaaskrifter«. frá Thor Pontoppidau, Siloam, Grundtvigs- vej, Kjöbenhavn. Gíeorge Williams Levned eftir I. C. Hodde Williams. Karen Ræder þýddi á dönsku. Bókin er með 16 myndum og kostar kr. 2,50. Olfert Rikard liefir skrifað formálann, og allir vinir K. F. U. M. ættu að eiga þessa æflsögu stofnandans. Mara, saga eflir B. Ulmen ; N. P. Madsen sneri á dönsku. Verð 75 aurar. Forheredelse til Bibeltinierne II. Kolossabréfið og Fílemonsbréfið. Leið- beiningar fyrir biblíusamtöl eftir S. M. og E. F. Verð 10 aura. Forberedelse til Bibeltimerne III. eftir S. H. Sörensen. Verð 10 aura. Bibclhnnndhog. Det ny Testament udgivet af H. P. Ilansen Redaktionssckretær ved »ICristel. Dagbl.« Bókin verður 7 liefti, hvert 50 au. og skiftist þannig: 1. Saga biblíunnar. Ilana skrifa Vald. Schmidt háskólakennari: Frummál og nöfn biblíunnar. — Aagc Schmidt guðfr.kand.: Uppruni og safn gl. testam. — Torm hásk.kennari: Safn n. testam., huldubækur þess, saga textans, gamlar þýðingar. — A. S. Poulsen biskup: Biblíufélög og útbreiðsla biblíunnar. — Ammundsen hásk.kennari: Saga dönsku biblíunnar. — 2. Saga Ggðinga á timum n.testam. Hana skrifa: Vaupell skólastj.: Landfræði Gyðingalands. — Séra Fibiger: Stjórnmálin. — Útgefandi: Daglegt líf. — Torm háskólakennari: Trúmálin. — 3. Rit ngja teslam. Séra Olfert Rikard skrifar um guðspjöllin. — Christensen skólastj.: Postulasagan og Hebreabréfið. — Séra I. L. Koch : Æfi og bréf Páls. — Séra Hoff- meyer: Alm. bréfin. — Madsen háskóla- kennari: Opinberunarbókin. Síðar kemur önnur minni bók mcð yfirlit yfir gamla testamentið. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.