Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1909, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.03.1909, Blaðsíða 4
36 B J A R M I. sjá sýnishorn af því, er ineir en til- vinnandi að neila sér um margan nætur svefn. Það fundum við að minsta kosti greinilega, þegar við genguin heiin um nóttina. Ég liefi sagt frá nótt í Lundúnum. Eg ætti einnig, já, og á einnig að segija frá öðrum bágstöddum hóp í öðrum borgarhluta. Það var kl. 8 á sunnudagsmorgun. Þá álti að lit- býta gefins morgunverði. Það var nærri búið að borða, þegar við kom- um. Þeir liöfðu fengið tevatn og brauð. Salurinn var troðfullur, yfir 500 manns var sagt. Ég sat og horfði á þessi fölu hor- uðu <andlit, undarlegu andlit og liugs- aði með mér: Hver œtli (jeti hrœrt þessi hjörtu? Þegar máltíðin var búin, átti að halda guðsþjónustu. Framan af samkomunni voru marg- ir hálfsofandi. Það var nú ekki furða því þeir höfðu legið úli alla nóttina. En söngurinn liafði áhrif á þá, smátt og smátt, og sömuleiðis ræðan sein var hressandi og kröftug. Maðurinn, sein stjórnaði samkomunni, var vel vaxinn starfi sínu. Hann lagði út af orðunum: »Syndir mínar liafa her- tekið mig...........þær eru fleiri en hárin á höfði mér«. Hann reyndi að ná í leifarnar af sómalilfinningu þeira. Hann sagði: »Enn er mögu- leiki til þess að byrja nýtt líf, enn segjum við: í dag« og svo henti liann á nokkra unga, velklædda menn, sem sátu nálægt pallinum. Hann sagði, að þeir hefðu verið í sömu eymdar- sporum fyrir 3 vikum, en guð liefði fundið þá. »Hver yðar vill nú byrja nýtt líf?« Eg sat og horl'ði yfir hópinn. Ætli nokkur þeirra vildi snúa við og ganga betri brautir? Það var orðið svo kyrt og rótt. Svo reis einn úr sæti sínu, og beygði kné sín í hæn — ef til vill í fyrsla skifti á æfinni — og svo kom annar og sjá þriðji, og sjá, bráðum var þar stór hópur, sem kraup fyrir augliti guðs. Það var dýrðleg sjón. Förunautur minn, var stór og sterk- ur maður, en tárin streymdu úr aug- um hans. Svo voru liinir beðnirum að fara, og þeir fóru allir, þeir, sem létu tækifærið ónotað. Það var sárt að sjá þá fara. En af rúmum 500 urðu 40 eftir, og það var mikið. Þegar þeir stóðu upp frá bæninni, var eins og þeir hefðu öðlast eittlivað nýtt. — Einkum var þáð auðséð á einum þeirra, ungum pilti, 10—17 ára. Ég hafði veitt honum eftirtekt áður, og þá var andlitið á honum, einsogþað væri höggið úr steini, en nú — því verðnr eklci Iijst. Ég er alveg viss um, að guð getur snert svo mannsálina á einu auga- bragði, að áhrif þess vari um tíma og eilífð. Það hafði hann nú gert sann- arlega aí óendanlegri náð sinni. Eg get aldrei gleymt sálminum, sem sung- inn var, meðan þeir krupu biðjandi: »Tak mig sem ég er«. Það var eins og við heyrðum óm af hinum inikla lofsöng á himnum. Svo skulum við yfirgefa bænahús- ið; við hugsuðum öll, þegar við fór- um: »Hér býr guð«. Hænan og eggið. Ungur frakknesknr stúdenl varný- kominn heim frá París; þar hafði hann hallast að liinu almenna guð- leysi, er neilar tilveru guðs. Hann liitti tvær ungar stúlkur, sem voru hjá kunningjafólki sinu og hans. Þær voru að lesa í bók; liann yrti á þær á þessa leið: »Má ég spyrja, hvaða skáldsaga það er, sem ung- frúrnar eru svona niðursoknar i?«

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.