Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.03.1909, Side 1

Bjarmi - 15.03.1909, Side 1
BJARMI ===== KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ ===-- III. árg. |____________ReykjaTÍk, 15. marz 1909.______________1 6. tt)l. Vor hjálp er nafn Drottins, hans, sem gerði himin og jörð Sálm. 124, 8. Sira Þorsteinn Þórarinsson á Eydölum er fæddur 28. sept. 1831, að Bjarnarnesi auslur. Foreldrar hans voru prófastur Þórarinn Erlendsson, presturaðHofií Alftafirði, og kona hans Guðný Benediktsdóttir að Skorrastað Þorsteinssonar, er þar var prestur. Sira Þorsteinn útskrifaðist af prestaskól. í Reykjavík í ágústmánuði 1858 og var þá vigður aðstoðarprest ur lil föður síns að Hofi. Þaðan þjón- aðihannBeru fjarðarpresta- kalli upp á eigin ábyrgð eitt ár (18(51 — (52) og var honum þá veitt það brauð. Þar var hann prestur lil 1890 og prólastur um fá ár. 1890 var honum veitt Eydala- liérað. Kona síra Þorsteins er Þór- unn dóttir síra Péturs að Valþjófs- stað. »Reglusemi síra Þorsteins er al- veg frábær í embættisfærslu og barna- fræðari heíir hann verið með afbrigð- um. Hann er liið stakasta Ijúfmenni og prúðmenni og á miklum vinsæld- um að 1‘agna. Prestsetur sitl hefir hann setið ágætlega, og enda búið stórbúi; en hliðrað hefir hann sér hjá opinberum aukaslörfum«. Síra Þorsteinn er einn af þeim mönnum, sem hafa fengið að njóta þeirrar blessunar drottins »að lifa lengi í land- inu«. Hann hefir verið prestur í 50 ár og notið góðrar heilsu og unnið i kyrþey hið þarfasta dags- verk í vín- garði drottins, því fáum hef- ir verið það Ijósar en hon- um, að »þess er krafist af sérhverjum umboðs- manni, að hann sé trúr«. Vér biðjum guð að gefa hinum ástsæla presta- öldungi gotl og bjart ælikvöld og heilsu til að starfa en nokkur ár vorri kæru lúthersku kyrkju til upp- byggingar.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.