Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.03.1909, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.03.1909, Blaðsíða 2
42 H J A R M I. r A himni’ er bjart. A himni’ er bjart og blítt, þar l>jó eg ei- eilíí'ð frá. En all var mérí mót hjá mönnumjörðu á. Eg hingað kom i heim fyrir þig; livað hefst Jni að fyrir mig? Eg fæddist fálækt i, og fátækur eg dó, en allan heimsins auð eg á með réttu þó. Eg auðga vildi, vinur, þig, hvað vilt þú fyrir mig? Eg kom mitt kærleiksorð að kenna mönn- um hjá, að launum hlaul cg heift og hatur jörðu á. Eg láta hlaut mitl lif fyrir þig, hvað læt- ur þú fyrir mig? Eg öllum gerði gott, og græddi sjúka þjóð, og svo til lausnar lýð eg lét mitt dýra hlóð. Til Golgata eg gekk íyrir þig, hvert geng- ur þú fyrir mig? Eg syndar hegning lilaut, eg hékk á kross- ins meið, og ei fær sekur séð, hve sára kvöl eg leið. Eg gjöldin synda galt fyrir þig, hvað geld- ur þú lyrir mig? Nú fullnægt öllu er, sem um var fyrrum spáð. Eg fullkomnaði’ míns föður fyrirhugað ráð. f*að vann eg alt, já, all fyrir þig, hvað iðjar þú fyrir mig? L. H. (eldri). Stóran greiða hefir Magnús Einarsson dýralæknir gjört bannlagamálinu með smáritinu: »Aðtlutningsbann á áfengi«, sem bann gaf út fyrir nokkrum dögum. Að vísu er bann mótfallinn aðíiutnings- banninu, og fmst að þröngsýnin sé aðalstoð þess — alveg eins og oss bindindismönnum finst um andmæl- endur vora. En ritið er fremur bóg- værlega ritað, þar sem um annað eins tilfinningamál er að ræða. Hann bótar ekki reiði stórþjóðanna þótl nokkur þúsund manna norður undir heimskauti fari í vín-bindindi, lieldur ekki að landið fari á hreppinn eða álfuna, þóll vér hættum að kaupa á- fengi fyrir nokkur bundruð jarðar- verð árlega, og talar ekkert um, hvað það væri dæmalausl »frjálslegt«, ef minni bluti þjóðarinnar gæli séð um að meiri hlutinn væri ekki að semja lög eftir sínu böfði. Þar sem þessar »ástæður« eru ekki nefndar, má ætla að andmælendur bannlaganna séu óðum að komast á sömu skoðun og vér, að því er þær snertir. Höfundur ritins ber bannvinum á brýn, að þeir blandi saman takmarki og leið, eins og við er að búast, þar sem hann virðist bplda að takmark bindindis- starfsins sé bófdrykkja, en öllu lakari ijarstæðu er naumast unt að flytja, eins og flestir vita nú orðið. Hann virðist hafa gleymt, að nútíðarvísind- in telja áfengið eitur, er eigi heima í lyfjabúðum, en ekki bjá inisjófnum varningsmönnum, og bindindisstarfið steínir að því um allan heim, að vista það á þessum réttu beimilum þess. Aðalástæða bans gegn bannlögun- um er sú, að með áfenginu fari boll- ur freistingaskóli og að síðar muni »niðjar vorir liggja álíka flatir fyrir »eldvatninu« og blökkumenn á vor- um tímum«. Iín það cr hætt við að llestir séu á þeirri skoðun, að nógu margar freist- ingar verði samt eftir, þólt áfengið fari, og ýmsar nautnir geti komið ó- gætnum mönnum af fótunum og þroskað bina, sem glímnari eru í þeim leik,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.