Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.03.1909, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.03.1909, Blaðsíða 3
BJARMI. 43 Sömuleiðis muna fleslir eftir bind- indisstarfinu í nágrannalöndum vor- um, þar sem niðjar vorir munu fyrst um sinn gela kynsl öllum hliðum málsins, og sárfáir munu svo svart- sýnir að ælla, að siðfcrðisþroski niðja vorra verði svipaður íhugunarlausu ástríðulífi viltra þjóða. Hitl er von og traust vor lleslra, að land vort muni jafnan eiga marga niðja, sem fúsir verði að berjast gegn allri spill- ingu og þjóðarböli, og þakklátir bverjum þeim, sem ráku gæfurán af höndum oss. Rúmsins vegna er ekki liægl að fara frekar út i þetla mál. En þar sem ritlingurinn gefur bannvinunum tækifæri lil að rita enn um málið, og sýnir um leið að misskilningur og svartsýni eru einu vopnin gegn bann- lögunum, þá segjum vér: »Þökk fyrir ritið, það verður oss að liði«. S. Á. G. Fyrsta fargjaldið. Eins og sumum er kunnugt, þá smíðaði Roberl Fulton, amerískur maður, fyrsta gufuskipið (1807). Þegar skipið hans fór fyrstu ferðina upp eftir Hudsons-íljótinu, skipið, sem margir sögðu að ælti að lieita »heimskan bans Fultons«, meðan það var í smíðum, þá gerðist lílill at- burður í líti Fultons, sem hann gat aldrei gleyml síðan. Al[ fólk í bæn- um Albany þyrftist fram á bryggjuna, lil þess að sjá þetta kynjaskip, en enginn var svo hugaður, að hann þyrði að taka sér far með því. Samt var það einn heldri maður, sem ekki að eins lók sér far, heldur leilaði Fulton uppi og liitti hann í farrým- inu, og þeir tókust tali á þessa leið: »Þetta er Fulton, þykist eg vita?« »Já«. »Farið þér afturtil baka með þessu skipi til New-York? »Já, við ætlum að reynn að kom- ast til baka«. »Haíið þér nokkuð á móti því, að eg taki mér far með yður á lieim- leiðinni?« »Ef þér viljið nota tækifærið, þá befi eg ekkert á móti því«. »Hvað er fargjaldið?« Fulton hugsaði sig um stundar- korn og svaraði síðan. »Það er sex dollarar«. Þegar herramaðurinn lagði gjaldið í lófa Fultons, þá leit bann á það um slund, en sneri sér síðan að fai'þegj- anum með tárin i augunum, og rnælti: »Eg bið yður afsökunar, en þetta eru fyrstu peningarnir, sem eg heti fengið að launum fyrir alla viðleitni nxína á því að hagnýta gufukraftinn til siglinga. Það myndi gleðja nxig, ef eg gæti boðið yðxxr miðdagsverð lil minningar xxm þetta atvik, en eg er fátækari en svo, að eg geti það. Ef við hittumst í öðru sinni, þá treysti eg því, að ekki fari á sömu leið«. Ferðin gekk að óskum, og þeir, sem áður hötðu ypl öxlum að fyrir- tæki Fultons, dáðust nú að hugviti lians. Skipið rann áfram eftir lljót- inu í blíða logni og undruðust það allir. Fjórum ái'um síðar sat Fulton í farrými sínn á Clearnxont (skipiixu), sem þá var kallað Norðurá. Þá gengur heiTamaður inn til lians. Fulton leit á hann fyrst, en spi-atl síðan xxpp og tók fegiixsamlega í hönd- ina á honum. Þarna var þá aflur kominn fyrsti farþeginn hans. Nú gat Fulton boðið honum lítinn en góðan miðdagsverð, og meðan þeir sátu að honum, þá skemti Fulton gesti sínum með þvi, að segja hon-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.