Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.03.1909, Blaðsíða 5

Bjarmi - 15.03.1909, Blaðsíða 5
B J A R M I. 45 hátt frá jafnsléttu. Hlíðar Ebalfjalls eru sólbrunnar og gróðurlausar, en en hliðar Garizim-fjalls eru skugga- sælli og gróðursælli. Fyrir sunnan dalinn og inn í dal- inn liggur liin víðáttumikla háslétta Muklina. Við norðurenda sléttunnar er »More-]undur«, þar sem Aliraham lók sér fyrst bólslað i Kanaanslandi. í miðjum dalnum er eins og lílið hús, mjallhvítt. Það er gröf Jósefs (Post. 7), og litlu sunnar er Jakobsbrunnur- ínn gamli, þar sem frelsari vor setlisl niður vegamóður til að hvíla sig og og hél samversku könunni að gefa henni lífsins vatn (Jóli. 4). í fornöld lét Helena, móðir Konstantíns keisara liins mikla, reisa kyrkju yfir brunn- inn. Stendurþarhvolfbogi enn i dag, og gæti hann verið leifar af þeirri kyrkju. Síkem er æfagömul ])org. Abraham bjó þar, og þar bjó Jakob og keypti þar land af Hemors-sonum og gaf það síðan Jósef syni sínnm, og þar var Jóset' grafinn (Jós. 24, 32). Þar héldu bræður Jósefs hjörðum föður síns til liaga, þegar Jakob sendi hann að vitja þeirra (1. Mós. 37, 12—14). Jósúa gaf Efraimsættkvísl þessa borg (Jós. 21, 20—21) og gerði liana, á- samt Kades, að griðastað þeirra, sem vígsekir voru (Jós. 20, 7). Hún var líka ein af stöðum Levítanna (Jós. 21, 21). Þar komu allar ættkvíslirnar saman, þegar Jósúa hélt skilnaðar- ræðu sína lil þeirra (Jós. 24, 1). Á dögum dómaranna tók Aliimelek borg- ina herskildi (Dóm. fi). Þar hélt Róbóam rikisfundinn, þar sem hann mælti orðin, sem ollu skiftingu ríkis- ins (1. Kon. 12); en Jeróbóam bygði hana upp að nýju og gerði hana að aðsetursstað sinum (1. Kon. 12, 25). Á dögum Alexanders hins mikla bygðu Samverjar musteri á Garizim-fjalli, en Jóhannes konungur Hyrkanos eyddi það 200 árum síðar. Um sömu mund- ir sem Jerúsalam var eydd, muu Sikem liafa sætt sömu forlögum, því sagt er, að Flavius Vespanianus keis- ari, sá er fyrst settist um Jerúsalem, hafi látið endurreisa Síkem. Var henni þá gefið nafnið Flavia Neapolis (N5r< borg), Vespasianusi lil lieiðurs. Þar af kemur hið núverandi nafn: Nalilus. Allir lérðamenn eru á einu máli um nátlúrufegurðina í Sikems-dal. Einn af þeim (Róbinson) liefir lýst henni á þessa leið: »í Sikems-dalnum hlasli við oss fáséður og því nær óviðjafnanlegur jurtagróður. Allur dalurinn var full- ur af grasgörðum og aldingörðum, með alls konar aldinviði. Lindir og lækir spretta þar upp hér og þar og vökva dalinn, falla til vesturs og fjörga og blómga til beggja handa. Og þetta útsýni opnaðist fyrir oss alt í einu, og þess vegna varð það þvi áhrifameira, alveg hrífandi, heillandi. Vér sáum engan jafnfagran stað i Gyðingalandi«. (Níöuri.). (lóður prestur. Alexander Vinet, heims- frægur prestakennari, segir, að hver sá seni verði ekki var við neina kölluu til sálgæzlu, eða reyni ekki að efla sálarheill manna utan kyrkju, eigi ekkert tilkall lil ræðustólsins«. — Því meiri sálgæzla, því meira safnaðarlíl. — Sá, sem ekki er sann- ur prestur utan kyrkju, er heldur cnginn prestur í kyrkjunni, hvað sem ræðum hans og gáfum líður. Góður prestur fer ekki að mannvirð- ingum, hann ráðtærir sig ekki viö hold og blóð, þægindi sjálís sins, eða óskir fjöldans, heldur ílytur ómengað erindi hús- bónda sins, hver sem i lilut á. Hann kannast hiklaust við drottinn sinn og frelsara, jafnt lijá fjörmiklum æskumönn- um og deyjandi gamalmennum, jafnt í lnisum fátæklinganna og í heimboðum tieldra fólksins«. Hann þorir að benda á lestina, hversu almennirsem þeir kunna að vera og lætur sér ekki liggja í léttu rúmi, hvernig fer um siðferðið í söfnuði hans.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.