Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.03.1909, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.03.1909, Blaðsíða 7
B J A R M I. 47 veitt mér! Það hefir átt mikinn þátt í því að tíminn hefir liðið svo undur íljótt i öll þessi ár. Nú hefir guð aftur lofað mér að vinna fyrir Hvitabandið, einmitt á því svœði, er eg sjálf mundi hafa ósk- að mér, hcfði mér doltið í hug að nokk- ur möguleilci væri til þess; nú hefir hann gefið mér þcnnan verkahring, sem nú virðist samhoðinn þeim kröftum, er liann veitir mér dag frá degi. Er ekki indælt að mega vinna þetta verk á meðan lieils- an leyfir ekki að liugsa til hcimferðar? Eg fer mér ofur liægl, hý á rólegum stað rétt við »St. Hans Haugen« hvíli mig lengi um miðjan daginn og kem lieim kl. 6—7 á kvöldin.— Iiefi nú nokkurn veginn raðað niður tímanum alla daga í vikunni, svo tíminn er allur bundinn. Eg skoða hvíldartímann líka skyldutima. Reglu- bundin niðurröðun á tímanum er vissu- lega haþþasæl fyrir alla, en þeg- ar heilsan er lílil verður hún að lífs- skilyrði. Pið megið ekki gleyma að hiðja guð fyrir mér. O nei, þið verðið að hiðja hann að gela mér vizku til að vitna um Jesúm fyrir sálunum, sem eg kem til. Hjarta mitt cr daglega hjá ykkur í bæn lil guðs um að lílessa ykkur og landið okkar. í síðasta blaði var eftir sira Jens Hjaltalín á Setbérgi, eins og menn liafa að líkindum séð af uþphafsstöfum versanna. Ef þér viljiö lesa gotf, erlent, kristilegt vikublað, sem ffytur fréttir um ytra og innra trúhoð, hugleiðingar og sögur, ýmist stuttar eða langar, þá pantið »Hjemlandsposten«. Upjdag »Hjeinlandspostens(( er 35,000 oiiitölt og sannar það bezl vinsældir hlaðsins hjá kristindómsvinum í landi voru. Pantið blaðið nú þegar, annaðhvorl hjá kand. S. Á. Gíslasyni i Reykjavík, eða hjá undirrituðum. — Pað kostar á íslandi að eins krónu um ársfjórðunginn eða 4 kr. árgangurinn. Borgun fylgi pöntun. C. Andersen, Ilorlcn, Norvegi. Kjósendur dómkyrkjusatnaðarins eru beðnir að muna að kœrur yfir kjörskránni eru ógildar, ef þœr eru ekki komnar fyrir 18. þ. m. til formanns sóknarnefndarimar, Knud Zimsens verk- træðings. SÆMICIfNÍIfNGtlfNr, mánaðarril hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi. Rit- stjóri: síra Jón Bjarnason í Winncpeg. 24 arkir árg. Verð hér á landi 2 kr. Um- boðsni. á ísl. S. A. Gíslason, Rvík. NÝTT KEKKJIJBLAÐ. Hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og luisti- lega menning, 18 arkir á ári, vcrð 2 kr., í Vesturheimi 75 cents. Úlgcfandi Pór- hallur Bjarnarson byskup. Útgefandi: Hlutafélag i Reykjavílc. Rilsljóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavík. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Signrjón Jónsson, Lækjargötu 6.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.