Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1909, Blaðsíða 10

Bjarmi - 01.05.1909, Blaðsíða 10
74 B .1 A'RMI. sló svo á það með flngiinum, svo að small við, og mælti: „Lúalegt er það, að eg skyldi ekki — nú, en svo sannarlega sem eg heiti Lúðvig Vind, þá skai eg hafa þetta úr honum“. Hann stóð nú upp og gekk um stund um gólf, og að þvi’ skapi sem honum rann reiðin, þá var sem hónum fyndist sig bresta kjarkinn til að siða vinnu- manninn, því að hann nam alt i einu staðar, og mæiti: „Eg skai þó að minsta kosti sjá um, að hann verði einn sér um1 það“. Hann hélt áfram að ganga um gólfið og tautaði fyrir munni sér: „Það væri nú ekki annað eftir, en að önnur eins hégilja og þetta sem er á sveimi þarna niðri á Strandbergi, fengi húsaskjól hérna. Nei,nei, það skal nú ekk- ert af því verða, Páll minn góður. Hann er sjáifsagt einhver aulinn, þessi Páll, einhver klunni, sem ekki kann sig svo, að hann taki ofan fyrir manni, hvað þá meira. Það er svona þetta fólk. En — hm — jæja, við sjáum nú hvað setur. (Framh.). Austurlönd. Yflrlit yflr siigu innnns- iin(liinseftirá,í/Hi77i/a/’na- son. Kostnaöarmaður: Sig. Iíristjánsson. Rvik 1908. Bók þessi lýsir öllum helztu trú- arhrögðum mannkynsins, sem öll eru »að austan« komin eins og kunnugt er. Þar er iyrsi lýst átrúnaði Kín- verja, J>á Indverja — Bramatrú, Búddhatrú, Hindúatrú m.m. —Babels- búa og Assýríumanna, Medíumanna- og Persa og loks Gyðinga og krist- inna manna. Það kennir þannig margra grasa í bókinni og mikill er þar fróðleikur fyrir þá, sem ókunnir eru átrúnaði Austurlandabúa, Margí er þar vel sagt urn heiðinn átrúnað, enda þótt ofviða beri á því, að höf- undinum er ljúfast að benda á björt- ustu hliðar hans, og einkum þá að því er snertir átrúnað Indverja, og notar þær aftur til að varpa skugga á kristindóminn. Hann karinast að visu sjálfúr við — enda ekki urn skör fram, — að »mörgu sé ólýst sem ó- fagurt mundi jiykja« í Hindúatrúnni —• en því ver samir þá að ráðast í sömu andránni á kristniboðið á Ind- landi. Það er lítill visindakeimur að þeirri árás, enda er ekki útlit fyrir, að höf. sé vel kunnugt um kristni- boðið. Konurnar og börnin á Indlandi geta bezl borið um hvað »göfgandi« Hin- dúatrúin er í daglegu Iííi manna, og hefði því verið lýst ofurlítið, mundi lesendurnir líklega hafa orðið sam- máia mörgum kunnugum merkis- mönnum um, að kristniboðarnir hefðu ærið að starfa, og hefðu Jregar unnið furðumikið, J)ótl ekki væri litið á annað en menningar og mannúðar- starfið eitt. Það er ekkert rúm til J)ess í blaði voru að gagnrýna frásögurnar um heiðnu trúarbrögðin og samband þeirra við kristindóminn, sem höf- undurinn fullyrðir sumstaðar óþarf- lega mikið um. Nærri helmingur bókarinnar er um Gyðingdóminn og krislindóminn og fylgir höfundurinn þar eindregið þeim aðalmönnum nýju guðfræðinn- ar, sem lengst fara og með mestri samkvæmni í biblíukrítikinni. Hann segir um biblíuna meðal annars: »Fáar bækur fela í sér meiri skáldskap, fleiri galla og jafnvel beinar mótsagnir en einmitt biblian« (bls. 245). »MikIar líkur« eru taldar lil J>ess að »ísak og Jakob svo og niðj- ar Jakobs« hafi aldrei verið li), en

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.