Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.05.1909, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.05.1909, Blaðsíða 7
B .1 A R M I 87 þess að vera færir um eða verðir þess að fylla flokk Únitara. Til þess þarf aðra prestastétt en vér höfum og miklu mentaðri alþýðu. Fræði og fyrirkomu- lag Lúthers er oss nóg, ef vér kynnum að laga það eftir framförum tímanna". — Svo mörg eru þau orð og sýna þau allvel hvað Únítarar líta hýru auga til nýju guðfræðinnar, og vona að hún geti í kyrþey komið á hreinni Únítara trú. — Já, til margra hluta eru fræði Lúthers nytsamleg, ef vér kynnum „að laga þau“ eftir framförunum ! Sínuni augum lítur liver á silfrið. Sira Matthias Jokkumsson segir í fyr- nefndri grein, að Únítarar skoði Krist fremur til fyriimyndar en átrúnaðar „eins og Páll postuli gerði“. — Á hinn bóginn segir Agúst Bjarnason í „Aust- urlöndum" : Páll postuli „gerir hann (þ. e. Jesúm) beinlínis að guðssyni og kemur fram með hugmyndina um fórnardauða hans til endurlausnar mönn- unum“. — Svo margbreytilegur er mannanna „visdómur". Kaupniaður skrifar 1. maí þ. á.: „Þeii', sein búnir eru að finna nálægð og verkun frelsara sins, og margsinnis búnir að þreifa á hjálpsemi hans og undraverða kærleika, finna sárt til, og ótti og kviði gagntekur þá, er orð frels- arans eru óvirt og klædd í óviðeigandi búning. Guð hjálpi þeim, sem þvílíkt gera, og gefi að augu þeirra megi opn- ast fyrir ljósinu sanna og rétta, sem skín gegnum hvert hans heilaga orð. Mér finst að einstaka maður iialdi mikið af „frjálslyndi", er þeir svo kalla. En i hverju er þá þetta frjálslyndi þeirra fólgið ? Skyldi það ekki vera mest inni- falið í því að gera beztu kafla biblíunn- ar að skáldsögum ? —----------Lakast er þegar sumir prestarnir, leiðtogar kirkj- unnar, ganga í broddi fylkingar, t.il að boða slíkar kenningar; — þess meiri ábyrgð hvílir á þeim. Þeir særa með því tilfinningar þeirra, sem beinlínis og óbeinlínis launa þeim til að boða náð- ítrbcðskapinn, senr er okkar helgasta gersemi og dýrmætasti fjársjóður. — Skyldi ekki hverjum göfuglyndum manni taka það sárt, ef orð mæðra þeirra væru hártoguð og tangfærð á ýmsa vegu og að lokum sögð ósönn?" Erlendis. 50 árn afmæli lieldur bindindisfélag Norðmanna (»Det norske Totalafholds- selskab«) um pessar mundir. Ásbjörn Ivloster (1823—’7(5) stofnaði fyrstu deild pess í Stafangri 1859. Ásbjörn var al' fá- tækum ættum, en kvekarar studdu liann til náms í Englandi. Hann var trúrækinn og niesti dugnaðar- maður, og bindindisstarfi hans er það mjög að þakka að heimatrúboðið ogbind- indisstarfið hefir verið mjög samhenl í Noregi. Árið 1887 taldi bindindisfélagið norska 7000 meðlimi, tveimur árum siðar hætti hófsemdarfélagið, sem hafði kept við hitt í 30 ár. Nú liefir bindindísfélagið 200 þús. með- lirai; 75 þús. hafa bæst við 6 siðustu árin. I’rælaverzlun er cnn í nýlcndunni Angólu, sem Portúgalsmenn eiga á vesturströnd Afriku, Ohlutvandir gróðamenn smala með svikum og olbeldi Ijölda svertingja til »daglaunavinnu« á eyjunum, sem Portú- galsmenn eiga þar langt undan landi. Meðal þrælsverð er upp í sveitunum 170 kr„ en á leiðinni »forfallast« (þ. e. farast af illri meðferð) helmingurinn, og eru því duglegir menn seldir um og yfir 1000 kr. þegar til eyjanna kemur. Pað er látið lieita svo að þeir séu ráðnir til 5 ára, en loltslagið er svo óholt að V6 deyr þegar á fyrsta ári, og »aldrei kemur neinn heim aftur« segja Englendingar, sem eru sár- gramir ylir þessu hneyksli. »llorgttrnleg' skfru«. Flestir leiðlogar Frakka eru, sem kunnugt er, ofstækisfullir kristindóms óvinir, og gcra því alt, sem þeir geta, honum til ógagns. »Borgarleg skirn« hvað vera ein af siðustu uppgötv- unum þeirra, og fór hún fram i íyrsta skipli 8. febr. i vetur i Paris. Borgar- sljóri »skirði« barnið, en »guðfeðgin« og foreldrar lofuðu hátiðlega, að láta ekki kenna barninu nein ákveðin trúarbrögð. Nýlr Askrifendur Snmeiuing'ariuiinr gela fengið siðasla (23.) árgang hennar fyrir hálfvirði, en í þeim árgangi hófst skáld- sagan Ben Hur, islenzkuð af sira Jóni Bjarnasyni, ritstjóra blaðsins. Sú þýðing ereftir frumtekstanum enska, mjögvönduð, og er þvi miklu fyllri en þýðingar þær, er gerðar hala verið eftir dönskum út- drætti af sögunni. — Sameiningin leggur

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.