Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1909, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.06.1909, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ III. árg. Reykjavík, 1. Júní 1909. 12. tm. tiSlökkvið ekki andanna. 2. Tess. 5, 19. Hvítasunnuljóð. Lag: Guö Jehó'va þig göfgum vér. Pú, sem í lífsins Ijóma skin, Ó, Ijóssins Faðir, upp til þin A hátið Ijóssins hjörta og sinni Vér hefjum nú i kivkfu þinni, Og biðjum þig: Vorn blessa jiind! Oss blessa þessa helgu siund! Gef orðs þíns Ijós oss iijsi skœrt, Að lifsins ávöxt getum fœri; Pað vísar oss á veginn bfarta; Æ, veit, að elskum það af hjarta. Það eitt við lífs vors enda má Oss andans hrelling legsa frá. Þinn anda veit oss öllum nú, Sem eflir kœrleik von og trú; Sá Ijóss og náðar Ijújur andi, Sé lífsins orði samverkandi. Hann blessi hjarta, húg og sál, Og helgi vorrar iungii mál. Jens Hjaltalín, Setbergi. Hvernig á að prédika? »Sá, sem kennir, kenni eins og guðs orð«, segir postulinn. En hvernig kennir guðs orð? Frelsari vor er liin fullkomna fyr- irmynd vor í þessu, eins og öllu öðru. Hvernig kendi hann? Á vorum dögum hættir oss mörg- um til að kenna eins og mennirnir kenna, en ekki eins og Kristur kendi. Það virðist þvi vel við eiga, að ransaka það litið eitt, hvernig frels- ari vor kendi, því að vjer mennirnir eigum að feta í fótspor hans. Jesús gjörþekti mannlegt eðli. Hann þurfti ekki, eins og vísindamaðurinn, að ráða það af breytni manna, að þeir hefðu samvizku. Hann vissi það fyrir fram. Þegar hann talar til ifólksins, þá talar hann ávalt til sanwizku hvers manns. Tilgangur hans er ávalt sá, að vekja hina blundandi samvizku, sem hann vissi að bjó með hverjum manni. Hann vissi, að jafnskjótt sem samvizkan vaknaði, þá myndi hún vitna um sannleikann, þá myndu augu manna opnast fyrir honum sjálf- um, sem kominn var til að frelsa þá. Hann snýr sér ávalt iyrst og fremst til samvizkunnar. Þegar hann talaði við þá, sem taldir voru afhrak veraldai-, við hina ber- syndugu, mennina, sem voru búnir að sleppa allri von um það, að þeir gætu hætt að lifa syndalííi sínu og náð aftur virðingu annara manna og virðingunni fyrir sjálfum sér, þá vakti bann anda vonarinnar hjá þeim, með vonargleði sinni. Þvi segir hann um bersyndugu konuna: »Hinar mörgu syndir hennar eru fyrirgefnar, með því að hún elskaði mikið«. Þegar hann átti tal við kennendur þjóðarinnar, sem voru herlygjaðir

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.