Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.06.1909, Qupperneq 1

Bjarmi - 01.06.1909, Qupperneq 1
BJARMI - KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = III. árg. | Reykjavík, 1. jún í 1901). 12. tUl. »Stöklwið ekki andannu. 1 . Tess. 5, 19. Hvítasunnuljóð. Lag: Guð Jelióva þig göfgum vér. Pú, sem í lífsins Ijóma skín, Ó, Ijóssins Faðir, upp til þín A hátíð Ijóssins hjörtu og sinni Vér hefjum nú í kirkju þinni, Og biðjum þig: Vorn blessa fund! Oss btessa þessa lielgu stund! Gef orðs þins Ijós oss Igsi skœrt, Að lí/sins ávöxi getum fœrt; Pað vísar oss á veginn bjarta; Æ, veit, að elskum það af hjarta. Pað eilt við lífs vors enda má Oss andans hrelling legsa frá. Pinn anda veit oss öllum nú, Sem eflir kœrleik von og trú; Sá Ijóss og náðar Ijúfur andi, Sé tífsins orði samverkandi. Ilann blessi hjarla, hug og sál, Og lielgi vorrar tangu mál. Jens Hjaltalín, Setbergi. Hvernig á að prédika? »Sá, sem kennir, kenni eins og guðs orð«, segir postulinn. En hvernig kennir guðs orð? Frelsari vor er hin fullkomna fyr- irmynd vor í þessu, eins og öllu öðru. Hvernig kendi liann? Á vorum dögum hættir oss mörg- um til að kenna eins og mennirnir kenna, en ekki eins og Kristur kendi. Það virðist því vel við eiga, að ransaka það lilið eilt, hvernig frcls- ari vor kendi, því að vjer mennirnir eigum að feta í fólspor hans. Jesús gjörþekti mannlegt eðli. Hann þurfli ekki, eins og vísindamaðurinn, að ráða það af breytni manna, að þeir liefðu sanwizku. Hann vissi það fyrir fram. Þegar hann talar til fólksins, þá talar hann ávatt til samvizku hvers manns. Tilgangur hans er ávalt sá, að vekja hina blundandi satnvizku, sem hann vissi að bjó með liverjum manni. Hann vissi, að jafnskjólt sem samvizkan vaknaði, þá myndi hún vitna um sannleikann, þá myndu augu manna opnast fyrir lionum sjáll- um, sem kominn var til að frelsa þá. Hann snýr sér ávalt fyrst og fremst til samvizkunnar. Þegar hann talaði við þá, sem taldir voru afhrak veraldar, við hina ber- syndugu, mennina, sem voru búnir að sleppa allri von uin það, að þeir gætu bælt að lifa syndalífi sínu og náð aftur virðingu annara manna og virðingunni fyrir sjálfum sér, þá vakti hann anda vonarinnar hjá þeim, með vonargleði sinni. Því segir liann um bersyndugu konuna: »Hinar mörgu syndir hennar eru fyrirgefnar, með því að hún elskaði mikið«. Þegar hann álli tal við kennendur þjóðarinnar, sem voru liertygjaðir

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.