Bjarmi - 15.06.1909, Blaðsíða 1
BJARMI
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
III. áig.
Reykjavíli, 15. júní 1909.
13. tm.
»Sannleikuvinn mun gjöva ijðuv fvjálsa«. Jóh. 8,32.
Þörðnr I Thoroddseö.
Fyrir fáum áratugum síðan voru
það lalin góð vísindi hér á landi að
vínið væri hollur drykkur, hressandi
i kulda, svalandi í hita, þjóðráð gegn
þunglyndi, ómissandi í gleðiveizlum
og eríidrykkjum, og »nærri óhilugtcc
gegn sóttnæmi.
Læknarnir flestir
studdu þau »vís-
indi« mcð orðum og
eftirdæmi og litu
ekki hýrum augum
á »kreddurtemplar-
anna«, þegar fór að
bóla á þeim hér á
landi. Það þótti
því tiðindum sæta,
er Þórður læknir
Thoroddsen, sem þá
hjó í Keflavík,
gjörðist templar,
skömmu eftir stofn-
un Reglunnarhér á
landi.Goodtemplar-
reglan sat sjaldnast
við háborð höfð-
ingjanna á þeim
árum, og því hrislu
margir höfuð sín,
að hann,— héraðs-
læknirinn,— skyldi
fara að gjörast
templar. —
En »vísindin« breytast ekki síður
en almenningsálitið. Nú kannast
allir við, að það var hjátrú tóm,
sem lofaði vínið. Nú er Reglan
öflugasta félag landsins, vel studd
af mörgum beztu læknum vorum.
Og einmitt fyrsti læknirinn, sem
gjörðist meðlimur hennar, hefir
verið formaður (stórtemplar) hennar
undanfarin 6 ár, og hlotið þann heiður