Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.06.1909, Qupperneq 1

Bjarmi - 15.06.1909, Qupperneq 1
BJARMI -- KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = ÍÍI. árg.| Iteykjavík, 15. júní 1909. »Saanleikurinn mun gjöra ijður /rjá!sa«. Jóh. 8,32. 13. tm. Þórður I 'f sen Fyrir fáum áratugum síðan voru það talin góð vísindi hér á landi að vínið væri hollur drykkur, hressandi í kulda, svalandi í hita, þjóðráð gegn þunglyndi, ómissandi í gleðiveizlum og erfldrykkjum, og »nærri óbilugt« gegn sóttnæmi. Læknarnir llestir studdu þau »vís- indi« mcð orðum og eftirdæmi og litu eklci hýrum augum á »kreddur templar- anna«, þegar fór að bóla á þeim hór á landi. Það þótti því tíðindum sæta, er Þórður læknir Tlioroddsen, sem þá hjó í Keílavik, gjörðist templar, skömmu eftir stofn- un Reglunnarhér á landi.Goodtemplar- reglan sat sjaldnast við háborð höfð- ingjanna á þeim árum, og því hristu margir höfuð sín, að hann,— héraðs- læknirinn,— skyldi fara að gjörast templar. — En »visindin« breytast ekki siður en almenningsálitið. Nú kannast allir við, að það var hjátrú lóm, sem lofaði vínið. Nú er Reglan öílugasta félag landsins, vel studd af mörgum beztu læknum vorum. Og einmitt fyrsli læknirinn, sem gjörðist meðlimur hennar, heíir verið formaður (slórtemplar) hennar undanfarin 6 ár, og hlotið þann lieiður

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.